Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 57

Heimilisritið - 01.02.1944, Qupperneq 57
Pete. „Við skulum fara að eins og í gamla daga. Hvernig liggur í þessu öllu?“ Bill hikaði stundarkorn, en skýrði svo Pete frá öllu eins og það var. Pete kinkaði kolli hugsandi í bragði. „Mér virðist af þessu“, sagði hann, „að Carol sé mjög þýðingar- mikil i þcirra augum. Hún var trú- lofuð Worthington. Ef hún léti uppskátt, að þessi maður sé ekki hinn rétti Worthington, þá væri ekki ósennilegt, að einhverjir tækju hana trúanlega. Þú ert hinsvegar miklu minni þrepskjöldur i vegi hans, að hans áliti. Þú getur senni- lega valdið honum erfiðleikum, en þú getur hins vegar alls ekki sann- að, að hann sé ekki sá, sem hann segist vera“. „Þetta er víst rétt“. „Og fyrst svona er komið, skul- um við fá strákana, sem vinna með mér, til þess að vera hérna áfram á verði. Carol er þá örugg inni á meðan við skreppum í borg- ina. Við skulum fyrst fara til syst- ur hans og fá hana hingað, ef hægt er“. „Ef við fáum nógu marga menn á vörð, þá getur þettá verið í lagi, en —“ „Við fáum þá“, s^gði Pete ein- beittur. „Þeir þekkja okkur báða og vilja allt fvrir okkur gera, hala- negrinn þinn. Eg þarf ekki annað að gera en að segja þeim, að þú sért í hættu og þurfir á hjálp að halda, þá láta þéir ekki standa á sér. Jæja, en nú skulum við fara að éta“. Þeir töluðu við stúlkurnar um ráðagerðina við matborðið. Bob- bie tók þessu þurrlega, en vildi þó láta þá ráða. Carol hristi höf- uðið. „Þið græðið ekkert á því að tala við Sadi“, sagði hún. „Sadi hcfur svo mikla tröllatrú á Worthington, að hún trúir okkur ekki, ef við segjum.henni eins og er“. „Nú, en við getum reynt“, sagði Bill. „Ef við reynum þetta ekki, hvað eigum við þá að gera?“ Carol hristi höfuðið. Annað svar fékk hann ekki. Pete fór út til þess að taka bíl- inn sinn út úr bílskúrnum og tala við varðménnina. Bobbie fór með honum. Carol og Bill gengu inn í fremri stofuna og sáu hálfa tylft af mönnum úti í garðinum. Fleiri voru að húsabaki og nokkrir voru meira að segja úti á götu. Þeir stóðu í smáhópum og stungu sam- an nefjum. CAROL lagði höndina á hand- legg Bills. „Ég — ég vildi, að ég gæti losnað algerlega út úr þessu, Bill", sagði hún dræmt. „Ég meina — þetta er ekkert,- sem þú eða Pete eða Bobbie þurfið að berjast fyrir. Og ekki heldur mennirnir þarna úti. Ef ég gæti bara —“ HEIMILISRITIÐ 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.