Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 17

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 17
unum í Wall Street beinlínis til upphefðar. Svo gcngu þeir fram hjá skrifstofuborðinu í áttina til útidyranna. Fvrir framan borðið stóðu nokkrir aðstoðarpiltar og töluðu saman með miklu fumi og handapati, ákaflega æstir í skapi. ,.Hvað er um að vera?“ spurði Kestry. 4 ..Lewis Enston skaut sig alveg í þessu" sagði einn piltanna óða- mála. Kestry hnyklaði brúnirnar. „Hvað segirðu? Hefur hann skotið sig? Hann var hérna fyrir augna- bliki síðan". ,.Já. þjónninn hans hringdi nið- ur og sagði frá þessu". Kestrý sýndi lögreglumerki sitt og var þegar fylgt upp í íbúð Enstons. LEWIS ENSTON lá á bakinu fyrir framan rúmið í svefnherbergi sínu. Höfuð hans sneri þannig, að bæði sást hvar kúlan, sem orðið hafði honum að bana. hafði farið inn í höfuðið og hvar hún hafði farið út. Hún hafði lent í hægra auganu úr mjög stuttu færi. Skammbyssan lá undir hægri handlegg líksins. „Hann hefur stutt þumalfingr- inum á gikkinn“, sagði Kestry með rannsakandi augnaráði. — Hann settist á rúmið og lét á sig hanzka. Andy Herrick athugaði herbergið. Þar var ekkert markvert að sjá, burt séð frá liinum íburðarmiklu svefnherbergishúsgögnum. Tveir franskir dyragluggar vissu út að þaksvölunum, en þeir voru báðir læstir að innanverðu. A borði í horni herbergisins voru umbúða- slitur utan af böggli, sem rifinn hafði verið upp. Brúnn, rifinn um- búðarpappír, tvinni og pappakassi. Milljónamæringurinn hafði verið byrjaður að hátta sig. Hann hafði fariö úr jakkanum og losað háls- bindið. ..Hvað gerðist?" spurði Kestry. „Það voru gestir hjá húsbónd- anum í kvöld". svaraði þjónninn. „Þeir borðuðu og hétu Costello —“ „Já, ég veit það. Ilvað skeði svo þegar þeir voru farnir?" „Hann fór inn að hátta“. „Voru dyrnar á svefnherberginu opnar?“ „Já, fyrst. Svo kallaði hann á mig og bað mig um að vekja sig klukkan níu í fyrramálið og lok- aði svo dyrunum. Ég fór svo að taka af borðinu í dagstofunni. Svo heyrði ég skotið rétt strax". „Getið þér ímyndað yður nokkra ástæðu fyrir því að Enston fremdi sjálfsmorð?" „Nei, alls ekki“. „Hvert liggja þessar dyr?" „Inn í svefnherbergi barnanna og barnfóstrunnar. Frúin og börn- in hafa verið á ferðalagi til Ber- muda. Það er von á þeim heirn á morgun“. HEIMILISRITIÐ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.