Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 63
hiim hat'íii meira að segja tann- garðinn heilann. „Já. hann Óii á Skellistöðuin var heppinn". sagði bóndinn, sem allt- at' hafði haft orðið. „Hann var hýddur og fekk málið tekið svo fljótt til dóms, að það var hægt að sýna kviðdómendunum rauð för eftir vöndinn!“ Það heyrðist skrölta í vagni, sem nálgaðist. og það kom hreyfing á fóikið. „Já, þannig er þssu varið". sagði bóndinn að lokum — ,.og ég segi þetta ekki Olsen til hnjóðs. — 01- sen er vel metinn maður, virtur af hámn og lágum, ekki einu sinni presturinn er í eins miklu áliti og hann. — En þarna koma þeir — Oisen og presturinn. Þeir eru vanir að verða samferða, því að þeir eru nágrannar1'. Vagninn hafði numið staðar, og samhliða prestinum hempuklædd- um gekk luralegur maður, saman rekinn, í áttina til kirkjunnar. And- lit hans var eins og á bolabít, þrút- ið og rautt af vínneyzlu og bar vott uin ruddaskap og hroka. Söfnuðurinn myndaði tvöfalda röð beggja megin við gangstíginn að kirkjudyrunum, söðulnefjuðu höfðingjarnir með breiðar úrfestar úr silfri framan á vaðmálsvestinu stóðu í fremri röð, og allir heilsuðu með djúpri virðingu — næstum því lotningu — manninum, sein drembilegur eins og fursti kinkaði kuldalega kolli um leið og hann gekk fram hjá. — Og að konunum undanteknum. stóðu allir berhöfð- aðir á þessari miklu stundu. Og þó að ég sé fátækur ferða- maður í víngarði drottins og eigi hvorki jörð né söðulnef. þá eru þó svo mikil sefjandi áhrif frá liópi þögulla manna, seni lúta berhöfð- aðir því. sem Baudelaire nefnir „nautshaus“, að ég tók líka ofan. Verk.smiðjueigandi nokkur, sem framleið- ir barnamjöl, fekk nýlega aðsend eftirfar- andi meðmæli: „Eftir að sonur minn litli fór að neyta hinnar heimsfrægu kraftfæðu yðar handa ungbornum, hefur honum farið svo fram, að hann er orðinn jafnfær föður sínum í að ganga. Virðingarfyllst Jón Jónsson'. I raun og veru var sonurinn engu minni ,,göngugarpur“ en faðir hans. eins og mynd- in liendir til. HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.