Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 44

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 44
fyrsta flokks vöriír, sem ég kef keypt í þeim búðum, sem við verzl- um venjulega við og á því verði, sem við erum vön að greiða. A hverju kvöldi hef ég setið á veit- ingastofunni hinum megin við göt- una og beðið eftir því að sjá þig koma heim, til þess að geta sjálfur komið á eftir þér. Og veiztu hvers vegna ég hef leikið þennan leik. vina mín? Til þess að fá þig ofan af þessu eilífa rápi í búðirnar — til þess að veita þér ráðningu, og ég 'vona líka að mér hafi tekizt að .. .. “ Isabella fór að hlæja. „Það er nú það, bezti André minn. En eitt langar mig til að spyrja þig um, áður en þú heldur áfram siðferðisprédikun þinni .... Ebki hrífínn Eg hitti Bósa kunningja minn á giitu um daginn. Við fórum að tnla um útvarp- ið og Bósi var margmáll venju fremur. Eg hripaði svo niður sumt af því, sem ég mundi að hann hafði sagt, en get ekki, af skiljanlegum ástæðum, látið nema sumt fara. „Ég er svo hugdjarfur að eiga útvarp. sem ég læt ekki liggja í lamasessi nema nokkra mánuði i einu“. sagði Bósi. ,.Ég þekki mann, sem hefur átt tæki í tvö ár og borgar refjalaust árgjaldið strax og hon- um er sýndur reikningurinn. Og ég þori meira að segja að opna fyrir mitt, þótt það sé að visu ekki nema á mestu kvenna- hraks- og þurrkakvöldum". Og svo hélt hann áfram: „En þá sjaldan sem eitthvað skemmti- segðu mér, hefurðu geymt nóturn- ar?“ „Hvaða nótur?" „Sem þú hefur væntanlega feng- ið með vörunum, sem þú keyptir“. „Já, ég held ég hafi þær . ... af hverju spyrðu?“ „Af því að ég álít enn, að þú hafir gefið of hátt verð fyrir það, sem þú keyptir og að það sé ekk- ert vit í að við eigúm það, vegna þess að ég get skipt á því og öðru sem við höfum meira not fyrir .... Þakka þér fyrir, þetta er allt og sumt sem ég vildi sagt hafa, nú geturðu haldið áfram .... “ En André fannst allt í einu hann ekki hafa lengur nokkra löngun til þess. af útvarpínu legt er í útvarpinu, þá er það venjulega á þeim kvöldum, sem maður getur helzt átt von á, þútt ekki sé nema einu hýru brosi rauðra vara eða jafnvel dropa í glas. Og vitanlega kýs maður það fremur en að eigu það á hættu að vera misþyrmt í gegn um eyrun“. „Ojá — ég er nú ekki frá því“, sagði ég, þegar Bósi tók sér málhvíld. „Og ekki eru það lögfræðingar, sem velja lögin í útvarpið", hélt Bósi áfram, „þeir væru áreiðanlega margir lietri, en þeir fjárlagasérfræðingar. sem ég lield, að þar séu að verki". Mér fór eins og manninum. sem sagði: Ég skildi þetta ekki í skyndi sem skyldi. en vildi, að sá myndi sem skyldi, og skyti yfir mig skildi sem þyldi. 42 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.