Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 15
„Ujfp mcð hcndurn-arF* sayði hann. Si'o skellíhlógu þeir alltr. ..Það cr ekkert vafamál um það“. þrumaði Kestry, og á meðan Andy borgaði hló yfirþjónninn. ..Eg segi það ekki yður til mis- virðingar. ungi maður. Ef þér get- ið skapað yður atvinnu með því að skrifa leynilögreglusögur, er mín ánægjan. Bara að ég gæti það sjálfur! En þegar um er að ræða raunveruleg sakamál — þá farið þér villigötur“. Þeir gengu fram í fordyrið. ,.Lít- ið þér inn á aðalskrifstofuna næst þegar ég fæ mál til rannsóknar! Þá skuluð þér fá að sjá hvernig ég vinn“. „Já, þakka yður fyrir, það vil ég gjarnan þiggja“. Andy leit í kring uin sig í hinu stóra fordyri. Þrír menn komu .iit um lyftudyrnar, allölvaðir og töl- uðu hátt og mikið. Þeir stefndu 'að útidyrunum og reikuðu dálítið í spori. Tveir þeirra voru í utan- yfirfötum, en sá þriðji, holdugur, iljasiginn maður, var auðsjáanlega sá er veitt hafði um kvöldið. Þeir litu út fyrir að vera vel efnaðir HEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.