Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.02.1944, Blaðsíða 46
á milli þögðum við og vorum í hálf- gerðu móki. Eg hugsaði oft um fæðingarbæ minn. Það er kyndugí hvað maður man af liðnum at- burðum, þegar hann er staddur hundruð mílna frá landi og hefur litla von um að komast til lands heill á húfi. ,.A nýársdag tyllti máfur sér á höfuð skipstjóranum, sem ekki var seinn á sér að grípa hann, snúa hann úr hálsliðnum og láta blóðið renna ofan í bolla. Skipstjórinn ætlaði að dreypa á blóðinu, en velgdi við því. Ég át hálsinn af fuglinum með þurri kexköku og bruddi beinin. Eg drakk ofurlítið af blóðinu, af því að ég áleit að það myndi vera nærandi, þó að mér byði við því. „Að kvöldi hins 25. dags í björg- unarbátnum dó annar stýrimaður. sem kominn var um sextugt. „Við vorum líka flestir nær dauða en lífi. Neglurnar voru orðn- ar svartar og fótleggirnir stokk- bólgnir. Augu okkar voru þrútin, lithimnan umhverfis sjáaldrið og hvítan voru orðin samlit. Hand- leggirnir á mér voru allir litsteypt- ir í graftarkýlum. „Aðfaranótt 19. janúar var stór- rigning. Þegar birta tók um morg- uninn, hrópaði Smith, sem var á verði: „Ég held að það sé land fram undan ... lítið þið á — — þarna“. „Ég horfði þaugað sem hann benti, og það var ekki um að vill- ast, land var sjáanlegt. „Við vorum ekki nema fimm míi- ur undan landi. En við sáum ekki sjálfa strandlengjuna fyrr en klukk- an þrjú síðdegis. „Þegar við komuin í brimboð- ana við land, sá ég risastórann, þeldökkan mann í fjörunni. Hann var fáklæddur og villimannalegur, með hníf milli tannanna, sem var á að gizka þriggja feta langur. Það runnu á mig tvær grímur. „En þó að útlit hans væri ekki aðlaðandi, þá reyndist liann svo hjálpfús og greiðvikinn, að misk- unnsami Samverjinn hefur vaxla staðið honum á sporði. Hann tók á móti bátnum, dró hann á land með okkur og náði síðan í nokkra kunningja sína, til þess að sækja kókoshnetur og fleira góðgæti. „Það fyrsta sem ég gerði þegar ég kom á land, var að falla á kné og þakka guði. Við gerðum það allir. í 31 dag höfðum við nærzt á einni kexköku að morgni og ann- arri að kvöldi. Nú gat ég fengið allt, sem ég girntist. Þegar ég var búinn að biðjast fyrir, réðist ég að hnetunum. Þær moruðu í lúsum. En ég skeytti því engu. Ég át stanzlaust til klukkan níu um kvöldið, og varð þá svo veikur í maganum. að ég lá með hljiSðum. „Við \'orum staddir á eyjunni Nukunau. austustu Gilberteyj- unni. sem tilheyrir brezka heims- 44 HEIMILISRITIS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.