Heimilisritið - 01.02.1944, Side 33

Heimilisritið - 01.02.1944, Side 33
ráðuneytimi vinstra ntegin á leik- sviðinu fölur sem nár og drap fingrunum í eirðarleysi á borðplöt- una. Iíg hef aldrei séð hann svo á sig kominn. Hitler byrjaði að þruma sörnu ræðuna og hann hef- ur oftsinnis haldið áður og þi'eyt- ist aldrei á að endurtaka ræðuna um rangsleitni Versalasamning- anna og friðarást Þjóðvei’ja. í fyrstu talaði hann lágum rómi og hásum, en svo sótti hann í sig veðr- ið og tók að æpa skerandi, ofsa- fenginni rödd og hella sér út vfir kommúnismann. ..Eg vil ekki að viðbjóður hins alþjóðlega kommúnistaeinræðis troði hina þýzku þjóð. eins og mara! Þessi Asíukynjaða og evð- andi líjsskoðun treður öll verð- mæti undir fótum! Eg nötra af ótta v.egna Evrópuþjóðanna við að hugsa um afleiðingarnar, ef þessi fordjarfandi lífsskoðun ryður sér þar til rúms, þessi óskapnaður rússnesku byltingarinnar!" (Hams- Jaus fagnaðarlæti). Síðan tók hann að færa rök að því, nokkru rólegri, að sámningur Frakka við Rússa hefði kippt öll- um stoðum undan Locarno-sátt- málanum. Stutt þögn. Næst: *.Þýzkaland telur sig ekki fram- ar bundið at' Locarno-sáttmálan- um. Frá þessum degi hefur stjórn Þýzkalands endurreist ótakmark- að fullveldi ríkisins á hinum af- vopnuðti svæðum og trvggt þann- ig sjálfsagðan rétt þjóðarinnar til öryggis og varna á landamærum sínum!“ Nú spruttu allir' þessir sex hundruð þingmenn, sem Hitler hef- ur sjálfur úívalið. upp úr sætum sínum, stuttir menn og búkdigrir. snoðklipptir ítrumagar með hnakkaspik, klæddir brúnum ein- kennisbúningum og klunnalegum skóm, litlir leirkarlar, sem hann getur hnoðað að vild í högum höndum sínum. Þeir tóku viðbragð elns og tprcllikarlar. réttu liægri arminn út með Hitlerskveðju og öskruðu „Heif‘, ósamtaka í fyrstu, en síðan tuttugu og fimm sinnum eins og einum munni. líkl og skóla- strákar. Hitler hóf hönd og bauð þögn. Smám saman hljóðnar. Sprellikarlarnir síga niður í sætin. Nú hefur Hitler þá á valdi sínu og virðist finna það. Hann tekur enn til máls, djúpri, hljómmikilli röddu: „Fulltrúar hins þýzka Ríkis- þings!“ Grafarþögn. ..Á þessari sögulegu stundu, þeg- ar þýzkar hersveitir eru að ganga inn í herbúðir þær í vesturfylkjum ríkisins, sem þær eiga að dvelja í á friðartímum, einmitt þessi augnablik, sem eru að líða, skulum vér allir sameinast í tveim heiliig- um heitum“. Hann kemst ekki lengra. Hvílík tíðindi fyrir þennan sefasjúka HEIMILISRITIÐ 31

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.