Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 21

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 21
Kvikmyndin MM KVIKMYNDIN „Stutt kynni“ liefur meiri menningar- brag en flestar aðrar myndir, sem sézt hafa á síðari árum, og hugsunarhátturinn , í lienni er sérkennandi fyrir Englendinga, að undanskildum nokkrum æsi- atriðum á borð við Hollywood- myndirnar. Efniságiápið er á þessa leið: Gift kona kynnist kvæntum manni. Þau verða þegar í stað mjög hrifin hvort af öðru. Slíkt kemur fyrir. Þau hittast nokkr- um sinnum, geðjast betur og bet- ur hvoru að öð'ru, og vinátta þeirra verður loks að ást. En hvorki maðurinn né konan get- ur fengið sig til að halda fram hjá, og ekki heldur treysta þau sér til að brjóta allar brýr að baki sér og byrja nýtt líf saman. Þess vegna endar ástarsaga þeirra næstum áður en hún byrjar. Þau verða ásátt um að hittast ekki framar. Hann fær Hvernig Englendingctr hafa gert hana — og hvernig nokkrar aðrar þjóðir myndu hafa farið með efni hennar Eftir Hollendinginn H. WIELEK atvinnu í Suð’ur-Afríku og flýr örlög sín. Þetta er allt og sumt. — Slæmt efni í kvikmynd, eða er ekki svo? En slíkir atburðir hafa oft óútreiknanlega þýðingu fyrir líf karlmanns og konu. Enska kvikmyndin er fyrst og fremst mannleg. Og hún er svo fögur og vel upp byggð, að fram- leiðandinn, David Lean, verð- skuldar mikinn heiður. En hvað myndi Hollywood hafa gert við „Stutt kynni"? Laura álcveður að skilja við eiginmann sinn og Alec Harvey læknir, ástvinur hennar, er á- kveðinn í því að skilja við eigin- konu sína. Hann er á förum til Afríku. Járnbrautarlestin er að leggja af stað. Laura er á brott- fararstöðinni. Allt í einu stekk- ur Alec út úr lestinni, grípur í Lauru og tekur hana með sér. I sama bili rennur lestin af stað. STUTT KYNNI" HEIMILISRITIÐ 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.