Heimilisritið - 01.12.1948, Síða 25

Heimilisritið - 01.12.1948, Síða 25
Þannig er inál með vexti, að þegar ég lenti í slagtói með Víga- Rogers fyrir mörgum árum, var það fyrsta sem hann innprentaði mér, að við mættum helzt ekki spilla árangri okkar með óþarfa manndrápum. Ef nokkur að- Aafðist slíkt án hans vilja, mátti sá hinn sami eiga von á því, að honum yrði kastað í ána, ásamt öruggum legufærum festum í lappirnar. Nei, ég veit ekki, hvers vegna hann fékk viður- nefnið Víga-Rogers, því að ég veit ekki til þess að hann hafi nokkurntíma vegið mann. Hvað um það, ég dírigera mínum úlfum eftir sömu reglu, svo að ég svara: ,,Nei, ég hef ekki gleymt því. Við höfum ekki fyllt neinn með blýi hingað' til, og ef einhver strákanna gerir slíkt, þá er mér að mæta“. „Þá það, ég var bara að spekú- lera í þessu Sparkle-gimsteinafé- lags innbroti, sem gert var svona fyrir mánuði síðan. Þú veizt, að ungur löggi var drepinn þá nótt". „No“, segi ég, „það vorum ekki við, af því að það var um einstaklingsuppátæki að ræða“. „Það er það sama og mér var sagt, en ég ætlaði bara að vita, hvað þú segðir um þetta, Roscoe. Þú vissir ekki, að ég átti yngri bróður, eða er það? Jú, ég átti bróður, sem var yngri en ég, HEIMILISRITIÐ og mér þótti ákaflega vænt, um hann — sá ekki sólina fyrir hon- um. Gaf honum ýmislegt, sem aðrir höfðu átt, o. s. frv. Eg sendi hann á einkaskóla fvrir liðsforingja og þaðan á ríkishá- skólann. Nú er hann dauður. Þessi ungi löggi, sem var drep- inn í gimsteinainnbrotinu, var bróðir minn og ég ætla mér að góma rottuna sem drap hann“. „Já, ég skil það, Rosrers, en það er mínu kompaníi óviðkom- andi“. ..TCannske veit ekki bófinn, sem dran bróður minn, að löcrsr- an veit hver hann er. en hefur ekki getað gripið hann ennbá. Svo mikið er víst, að lögsran veit hvað hann er kallað'ur. Þú skil- ur: áður en bróðir minn sraf unn andann. mesmaði hann að hvísla nafni morðinsrians að félaga sín- um. Osr nú vil ég fá hann“. „Auðvitað, og við skulum hiálna þér, Víga-Rogers. Segðu mér bara hver hann er og -\dð skulnm ná honum fvrir þig“. „Ég ætlast ekki til þess að bið náið honum fvrir mig, því að ég get náð honum siálfur. Allt og sumt, sem ég fer fram á af bér. Roscoe. er loforð bitt um að þið látið mig afskintalausan á með- an ég afsrreiði niltinn. Ég hef bekkt vkkur um lengri tíma og ég vil helzt, komast hjá útistöð- um við ykkur“. 23

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.