Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 33
undir fjósveggnum. Boli spark- aði og reif í festina eins og hon- um væri það áríðandi að losna og gera útaf við fleiri. Gísli skoðaði bola nákvæm- lega og þreifaði á honum um leið og hann sagði eitthvað' við sjálf- an sig, sem hinir skildu ekki. „Bolaskrattinn er í ágætu standi“, sagði hann að lokinni athugun. „Ég tek tilboði þínu“. Nágranninn sendi vinnumenn sína með nautið heim til Gísla og þeir hjálpuðu honum til að slátra því. Að því loknu fékk Gísli tíma til að sinna konu sinni. Hann lagði hana á börur í baðstofukytrunni og fór að svipast um eftir fjölum í kistu. IMikið starf beið hans. Fyrst og fremst varð hann að gera að bolanum, reykja kjötið og koma því fvrir í skemmunni, og þegar því var lokið væri víst bezt að tala við prestinn um jarðarför- ina. Hann var ánægður með sjálf- an sig. Að vísu hafði það verið sárt að missa Gróu, og það á þessum tíma árs, þegar mikið var að gera við fjárhirðingu, já, og svo fór ekki hjá því að ýms- ar sárar minningar komu upp í huga hans. . . . En gott var það að hann hafði komizt að samn- ingum við nágrannanna. Slík naut iem þetta eru ekki á hverju strái. ... Sagan um Gísla og skipti hans við nágranna sinn flaug út um sveitina og menn voru ekki lengi að gefa Gísla viðurnefni að góð- um og gömlum íslenzkum sið. Hann var héðan í frá alltaf kall- aður Gísli boli. Hann hafði sýnt ráðdeild mikla í þessu máli, og það var engum öðrum líkt að hefna kon- unnar á þennan hátt. Hann liafði blátt áfram étið þann sem varð henni að bana. MÖRGUM árum seinna fannst Gísli liggjandi dauður á kistu í skemmu sinni. Hann hafði verið að fá sér magálsbita þegar hann dó og líkið hélt á bitanum í krepptri hendinni. Það tókst ekki að losa bitann, svo að menn urðu ásáttir um að lofa honum að hafa hann með sér í gröfina. Gísli átti enga erfingja. Eigur hans gengu til yfirvaldanna, sem ráðstöfuðu þeim til fátækra, þegar búið var að draga allan áfallinn kostnað frá, sem þótti furðu mikill. Hinir undarlegustu hlutir komu í Ijós þegar útibúr hans var opnað. Menn þóttust kenna kjötið af nautinu, sem varð orsök til þess að Gísli varð svo frægur að vera nefndur á- samt stórmennum í annálum. BNDIR HEIMILISRITIÐ 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.