Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 40

Heimilisritið - 01.12.1948, Blaðsíða 40
ráðskonuna ýtarlega spjörunum úr og kom þá fleira grunsamlegt upp úr kafinu. Heimilislæknir- inn hafði t. d. viljað fá hjúkrun- arkonu handa bankamanninum, en ráðskonan hafði talið óþarft. Hafði hún talið veikindi Malm- fords ekki meiri en svo, að hún gæti stundað hann. Þá hafði hún einnig andmælt þeirri uppástungu læknisins, að hún fengi hjálp við eldhúsverk- in. — Hún hafði á allan hátt komið í veg fyrir það, að nokkur annar en hún annaðist lieimilið og sjúklinginn. Ráðskonan var handtekin samkvæmt þeim grun er á henni hvíldi. Þegar lögreglumennirnir yfir- gáfu húsið, sáu þeir hund dána mannsins liggjandi í húsagarðin- um. Hann hét Hektor. Er þeir komu nær, sáu þeir að hann var dauður. Lögreglumennirnir rannsök- uðu svo garðinn. Fundu þeir þá öskjuna, sem töflurnar höfðu verið í. En askjan var tóm og opin. Hafði hundurinn étið pill- urnar? Við rannsókn vitnaðist, að Hektor hafði einnig dáið af ars- enikeitrun, og nú var lögreglan ekki lengur sannfærð' um, að ráðskonan hefði myrt húsbónda sinn. Við nánari rannsókn og at- liugun komust þeir að þeirri.nið- urstöðu, að hundurinn hefði ver- ið valdur að þessu. — Hann hafði fyrri hluta dagsins komið inn í herbergi liúsbóndans, tekið öskjuna með töflunum, sem lá á lágu borði, farið með þær í kjaftinum fram í eldhúsið og út um opinn glugga. I eldhús- inu hafði askjan opnast og sum- ar töflurnar dottið ofan í súpu, sem húsbóndanum var síðar gefin. Ráðskonan var ekki í eld- húsinu er hundurinn fór út. Að þetta væri rétt til getið sannaðist, er lögreglan fann ars- eniktöflur hingað og þangað í garðinum, á þeirri leið, sem hundurinn hafði farið. Það má segja, að tilviljun ein hafi að þessu sinni bjargað sak- lausri persónu frá því að fá refs- ingu fyrir glæp, er hún hafði ekki drýgt. Hefði hundurinn ekki étið af pillunum, myndi húsagarðurinn ekki hafa verið rannsakaður, og sannleikurinn ekki komið í ljós. ANNAÐ DÆMI um það, að' tilviljun frelsar grunaða persónu frá sakfellingu, skal hér sagt. Kona nokkur, sem var gift al- kunnum arkitekt, Henry Lits- hover, fannst dáin í dagstofunni að morgni dags. A höfði hennar var stór á- verki, sem auðsjáanlega hafði 38 HEEMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.