Heimilisritið - 01.12.1948, Side 49

Heimilisritið - 01.12.1948, Side 49
Mary prinsessa 17 ára með var þetta erfitt fyrir mig, sem ekki hafði haft neina reynslu af skólaveru, eða sam- neyti við jafnaldra mína, með öllum þeim erfiðleikum og gleði- stundum, sem því er samfara. Áður liafði ég haft Finch til að gæta fatnað'ar míns og taka til eftir mig, en nú varð ég að sjá um mig sjálfur. Og úr hin- um þægilegu herbergjum heim- ila okkar, var ég nú kominn í skóla innan um 30 jafnaldra. Rúm mitt var óþægilegt járn- rúm, og hirzlur mínar voru eitt koffort, þar sem ég geymdi mín- ar jarðnesku eignir. Hrakspár Hansels um, hvern- ig mér myndi ganga í skólanum, rættust því miður allt of vel. Próf fóru fram á fjögurra mánaða fresti og einkunnir voru festar upp þar sem allir gátu séð, hvar menn voru í röðinni. En sú einkennilega regla var samt höfð í Osborne, að þegar við fór- um heim í frí, var okkur afhent- ar einkunnir okkar í innsigluðum umbúðum, til að sýna foreldrum okkar eð'a fjárhaldsmanni. Eftir fyrsta skólatímabilið var ég ekld langt frá því að vera HEIMILISRITIÐ 47

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.