Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 4
Guðmundur K. Eiríksson EHDUR- ÓMAR SMÁSAGA EFTIR að hafa flækst víða um heiminn í ellefu ár, leit ég nú aftur Tangaþorpið, æsku- stöðvar mínar. Utþráin var mér í blóð börin og ég hafði snemma farið í siglingar, en aldrei hafði liðið langur tími, svo að ég kæmi ekki heim og dveldi þar um stund. Nú var ég enn kominn heim og að þessu sinni fastráð'- inn í að setjast að fýrir fullt og allt. Mér þótti garnan að líta aft- ur gamla þorpið mitt, þótt lítið væri og fátæklegt; ganga aftur um þessa gamalkunnu stigu, og sjá gömlu, og fornfálegu, en vinalegu húsin. Þó margt hefði vitanlega breytzt, kom þetta allt mér kunnuglega fyrir sjónir. Hér, í þessu vinalega umhverfi, átti ég heima. Hér, og hvergi annars staðar, hafði heimili mitt alltaf verið. Hér var ég tengdur hverjum hlut, — hverri sál. Eg gekk um meðal vina og gamalla kunningja og heilsaði upp á þá. Eg spurði eftir Torfa Hjaltasyni, æskuvini mínum, en fékk það svar, að hann ætti nú heima í Laugardal, átta kíló- metra frá Tangaþorpi. Eg frétti að í Laugardal væri að rísa upp sumarhúsahverfi þorpsbúa. Torfi Hjaltason, æskuvinur minn, hefði fyrstur manna ráðizt í húsasmíði þar. 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.