Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 11

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 11
blístra og herma eftir söng skóg- arþrastanna. Torfi sneri sér í stólnum, brosti framan í mig og sagði að- eins: — Þetta er pilturinn hennar Hlínar. Eg kinkaði kolli þegjandi. I þessu var eldhúsglugganum lokið upp og andlit Hlínar birt- ist þar. Augu hennar voru skær og fagnandi. Hún veifaði hendi glaðlega til piltsins. Pilturinn veifaði á rnóti og hélt áfram að herma eftir skóg- arþrestinum, enn ákafara en áð- ur. Þessir ungu elskendur minntu líka á litla, saklausa fugla á grein í skógi, er kvökuðu ástar- ljóð sín á blíðum sumarkvöldum. Hlín kom nú út og gekk til Torfa, bevgði sig niður að hon- um, kyssti hann laust en ástúð- lega á kinnina og sagði: — Pabbi, við Baldur ætlum að ganga upp í skóg, því að veðr- ið er svo fallegt í kvöld. — Jæja, telpa mín, gerið þið það, sagði Torfi bh'ðlega en of- urlítið kíminn. Að því búnu hljóp Hh'n létt- stíg niður að grænmálaða hlið- inu, þar sem pilturinn hennar beið hennar. — Falleg stúlka — hún Hlín fósturdóttir þín, varð mér aftur að orði. — Hún er bara snotur, sagði Torfi ánægjulega, tottaði pípuna sína og horfði á eftir elskendun- um ungu, er leiddust gegnurn skógarkjarrið meðfram læknum, er rann niður gilið í hlíðinni. Allt í einu sagði Torfi: — Já, þannig er lífið, vinur minn, við erum orðnir gamlir menn, áður en okkur varir, og nú höfum við setið hér þetta kvöld og rætt um æsku okkar — yljað hugann með gömlum minningum — um þessa fáu, sólfögru daga æskunn- ar, sem liðu áður en okkur varði — og lifa aðeins í endurrninn- ingunum líkt og draumur — sem okkur stundum er jafnvel óljóst hvort hefur verið svefn eða vaka.-------En tíminn og lífið heldur áfram — og ný blóm spretta — og fyrir þeim er þessi gamla jörð og aldna tilvera sem nýskapaður heimur, fullur af töfrum, vonum og þrám, með heillandi ævintýraljóma yfir ó- þekktri framtíð og ævibraut. Og í hverju ungu hjarta sem finnur æðaslátt lífsins er veröldin ný — sem voldugur lofsöngur til guð- anna um hinn fyrsta dag sköp- unarinnar.------ En við brosum — minnumst gamla fólksins í æsku okkar, er hristi æniverðug og gráhærð höf- uð sín yfir gáska og ærslum æsk- unnar og vildi gefa henni hollar og heillavænlegar ráðleggingar, HEIMILISRITIÐ 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.