Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 15

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 15
ar vinsældir í borginni, ásamt félögum sínum. A skemmtunum þar var hann fenginn til að spila og syngja, og jafnframt fékk hann iðulega það hlutverk áð vera kynnir. Árið 1930 — þegar kreppan mikla skall yfir — varð hann samferða fjarskyldum ættingja sínum til Vesturríkjanna. Hann fékk fyrst atvinnu á ávaxtaekru í Kingsburg, en fluttist nokkrum mánuðum síðar til Los Angeles í Tvaliforníu. Lítið var um at- vinnu, en hann hafði ofan af fyr- ir sér við húsabyggingar. Húsa- meistarinn varð gjaldþrota og þá komst Roy að við vegavinrm. Þótt á ýmsu gengi, gleymdi Roy aldrei gítarnum sínum. Hann spilaði og söng á kvöldin fyrir starfsbræður sína í brögg- unum, og hlaut ósvikið lof þeirra fvrir. Svo komst hann í sam- band við fimm aðra gítarspilara, og þeir stofnuðu með sér sex- tett, sem nefndur \'ar „Fjall- búar“. Þeir höfðu mikla gleði af þessu, en enga peninga. Sextett- inn leystist því sjálfkrafa upp. Roj stofnaði þá að'ra sveit með gítarleikurum og söngvurum. Nefndist hún „Alþjóðlegir kú- rekar“. Hann fékk peningamann til að kosta þá í söngferðalag um Arizona og Nýju Mexico. Þetta gaf góðar vonir, en endaði HEIMILISRITIÐ 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.