Heimilisritið - 01.01.1949, Side 18

Heimilisritið - 01.01.1949, Side 18
spuríwigar 06 * SVúR ■a Ml NAFNLAUS BRÉF. S]).: Kœra F.\ a Adams. F,rtu á sama máli og margir um þao, að forkastanlegt sé að skrifa nafnlaus bréf? Getur maður ekki þurft að láta álit sitt í ljós, án þess að blanda sér og sínum nánustu í málið? Alía. Sv.: Kæra A'la. F’g tel tvímælaluust, að nafnlaus bréf eigi enginn að skrifa. Ef maður getur ekki staðið við orð sín eða sannfæringu, þá er betra að láta kyrrt liggja. Flestir nafnlausir bréfritarar skrifa af illgirni i annars garð. og sá sem bréfin fær er ekki alltaf svo skynsumur að liann stingi þcim beint í ofninn eða bréfakörf- una. Viðtakandi gæti einnig fengið áhuga á að fá frekari vitneskju um málið. en hefur þá enga möguleika til að liafa sam- band við bréfritarann. BRÉFASAMB AND. Undirritaður óskar eftir bréfaviðskiptum við 14—17 ára ungling. — Sigfús Þórir Styrkársson, Tungu, Iíörðudal. Dalasýsln. PERLUBRÚÐKAUP Sp.: Nýlega áttu lijón. sem ég ]>ekki. perlubrúðkaup og þéldu það hátíðlegt með dálítilli veizlu. Nú hef ég ekki getað komist að því með vissu, hversu lengi ]>uu hafa verið gil't og langar því lil að fá það upp- lýsl. líoskin frú. Sv.: Mér er ánægja að svara því. Perlu- brúðkaup er haldið í tilefni af þrjátíu ára giftingarafmæli. SVÖR TIL ÝMSRA. Til Desa: Líklega segir stúlkan það satt, að hún sé skotin í þér, hversu langvinnt sem þaö kann að \ era. Hins vegar er hún bersýnilega ekki állskostar ánægð með þig. líeyndu að vera svolítið ákveðnari gagn- vart lienni. Kvenfólk er oft svo kenjótt og óútreiknanlegt, að ekki er gott að segja. hvað veldur þessum dintum í henni. — Að því er varðar hina stúlkuna, myndi ég í þinum sportim láta mér fátt um finnast, ]>ótt lnin vilji ekki tala við |>ig. Það er nóg ein í einul Til Raymondé: Þú getur fengið umbeðn- ar upplýsingar með því að snúa ]>ér sím- leiðis til ameríska sendiráðsins og flugfé- Iaganna. Til Gosa: Blessaður vertu ekki að velta ]>essu fyrir |>ér. Þú þarft að hlaupu af ]>ér liornin, eins og margir aðrir. Þegar sú rétta kemur. verður vonandi allt í lagi. — Það er ekki nóg að vita hæðina; aldurinn þarf einnig að tilgreina. til þess að hægt sé að segja til um þyngdina. Ef þú ert um tvítugt áttu að vera um það bil 75 kg. Til ,,Tveggja ástfanginna": Ef unnt á að vera að verða við þessari bón, þurfið þið að senda mér nafn ykkar og heimilis- fang — og helzt ljósmynd af ykkur sjálf- um. Til „Einnar ástfanginnar': Láttu þetta gunga sinn gang. Það sakar ekki. |>ólt ]>ú gefir honum óbeinlínis meira tækifæri til að dansa við þig en aðrar, þegar þið eruð á dansskemmtunum. En þér að segja, þá eru svona ,.skot“ ekki alvarleg á ykkar aldri. Eva Adams 16 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.