Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 22

Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 22
Hún var ginnandi fögur að horfa á hana í gegnum grænleitt vatnið. Joel andaði að sér bað- saltsilminum og leit í spegilinn. „Eg held ég verði að raka mig, þótt að ég hai'i gert það í morg- un, því ég ætla út með kærust- unni í kvöld“. „Er það ég?“ Nancy teygði annan fótinn upp úr vatninu og bar á hann sápu. Joel brosti. „Guð veit, hvort við megum láta eftir okkur að kaupa brauðsneið einhversstað- ar eftir bíó? Við borguðum af húsgögnunum í þessari viku og í næstu viku er það húsaleigan“. „Við' meguin áreiðanlega við því, Joel. Þetta bjargast allt. Ég er orðin svo sparsöm, að það er næstum ótrúlegt“. Ver hel'ðu þau samt verið stödd ef Nancy hefði ekki hald- ið áfrain að vinna utan heimilis- ins, hugsaði Joel. Flestar stúlk- ur hættu því, þegar þær giftust. En Nancy lét sig ekki dreyma um að segja lausu starfi sínu fyrr en búið' væri að borga hús- gögnin. Nú, það lá svo sem ekki á fyrr en þau eignuðust barn. Kannske dróst það ekki lengur en eitt ár . . . A meðan hann rak- aði sig reyndi Joel að gera sér hana í hugarlund sem móður, og sjálfan sig sein föður. Nancy steig upp úr baðkerinu og hleypti vatninu úr því. „Ætl- arðu að baða þig?“ spurði hún. „Steypibað“, sagði hann og flýtti sér að raka sig. Nancy fór að' taka til kvöldmatinn, kalt kjöt, salat og te. Þegar hann var búinn að klæða sig borðuðu þau. Nancy var á undirfötunum til þess að hún óhréinkaði ekki kjól- inn sinn, þegar hún færi að þvo upp. Joel beit í sundur stóra hreðku. „Segðu mér eitt, kona góð, hvers vegna þarf maður að vera að hrósa kvenfólkinu allan daginn, eigi því að líð'a vel?“ Það konni tár fram í augun á Nancy. „Við skulum ekki fara að tala um þetta aftur, Joel“. „En inér er alvara. Eg vil fá að vita hvað að er. Þú munt aldrei heyra neinn karlmann kvarta undan . . .“ Nancy lagði frá sér hníf og gaffal og hugsaði sig um stund- arkorn. „Joel“, sagði hún. „Áð- ur en við giftiim okkur sagðirðu öft, að það væri eitthvað við hjónabandið, sem flestum sæist vfir. Við yrðum að varast það og hjálpa hvoru öðru“. Joel kinkaði kolli. Og það er einmitt það, sem ég er að reyna. En það virðist ekki duga“. Nancy stundi. „Jæja, við skulum þá tala um eitthvað' ann- að. Eða þegja. Það þýðir ekki fyrir mig að tala við þig um þetta, þegar það er svona“. 20 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.