Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 24
..Þessi föt fara þér svo vel“. Segir hún það enn! hugsaði hann og renndi augunum niður eftir henni. Hún var í ljómandi fallegum stórrósóttum kjól með blóm í hárinu, en það féll í mjúk- um lokkum niður um herðarnar. Og af henni var blómailmur. „Þú ert hrífandi“, sagði hann. Hún leit á hann himinlifandi. „Finnnst þér það, Joel?“ Hann var aulalegur eins og skóladrengur, sem reynir í fyrsta sinn að kyssa stúlku. Nei, verri. Hann rétti út höndina, en hætti við að taka utan um hana og greip þess í stað í hönd hennar. „Eigum við að dansa?“ spurði hann. I útvarpinu var vals og þau liðu út á gólfið og Nancy lagði kinnina á öxl hans. „Veiztu það, elskan mín“, sagði hann, en rak svo í vörð- urriár. Hann reyndi aftur. „Heyrðu, Nancy. Þú mátt ekki láta þér detta annað í hug en að þú sért mér allt í veröldinni“. „Eg \’eit það. Og þú getur ver- ið svo indæll, ef þú vilt. Þú veizt ekki, hvað þetta gleður mig“. Hann kyssti hana og hvíslaði með' varirnar í hári hennar: „Ég elska þig. Ég sver það. Þú ert fyrsta stúlkan, sem ég hef elsk- að svona og þess vegna veit ég ekki alltaf, hvað ég á að segja“. „Þú átt bara að segja, að þú elskir mig“. Hann þrýsti henni að sér og hélt áfram: „Þú heldur að ég veiti þér enga athygli. En þar skjátlast þér. Ég tek alltaf eftir því hvernig þú lítur út og veit alltaf hvernig þú ert klædd. Og þegar ég er ekki hjá þér hlakka ég svo mikið til að sjá þig aftur, að það liggur við að mér líði illa stundum“. Nancy horfði á hann og augu hennar ljómuðu. Hann brosti. „Meinið er bara, að ég hef aldrei lært að segja þetta, enda þótt ég finni til þess. Framvegis ætla ég að reyna að byrgja þetta ekki með mér. Héðan í frá hefur þú eignazt nýjan og betri mann“. Hann kyssti hana aftur, og þau tóku nú eftir því, að dans- lögin voru hætt í útvarpinu. Nancy greip andann á lofti. „Það er víst ósköp að sjá míg“, sagði hún. „Og þú ert ekkert annað en varalitur í framan. Lánaðu mér vasaklút“. Hún þurrkaði framan úr hon- um og lagaði sig til fyrir framan spegilinn. „Svona, þetta er gott“. Joel slökkti á útvarpinu. , Jæja, nú skulum við koma. Ég vil ekki lenda í biðröð“. „Já-já. Hvernig lít ég út?“ spurði hún til að' fá meira lirós. „Verri gætirðu verið!“. Og hann klappaði henni vingjarn- lega á rassinn. E N D I R 22 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.