Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 30

Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 30
það. Jim? !Nei, heldur ekki það. En eitthvað svipað var það. Guð einn mátti vita, hvernig Mummu liði nú. Ha? Mummu? Hver var annars Mumma? Hvað var það nú aftur, sem íyrir hana hafði komið? Hann hleypti brúnum, braut heilann, reyndi að' rifja upp fyrir sér. Loks gafst liann upp. Var ekki til neins að reyna. Heilagreyið var í ólagi. Hver ósköpin skyldu nú ganga að honum? En skyndilega vaknaði heil- inn af þreytudvalanum. Griimndarleg og óhugnanleg hundgá kvað við í nándinni. Þarna voru þeir þá aftur, bölv- aðir hundarnir! Og Bobb hugs- aði með sér: Þeir skulu aldrei ná mér lifandi, þeir, sem eru að elta piig! Hann þreifaði á vasa sínum til þess að ganga úr skugga um, að skammbyssan væri þar. Jú, hún var á sínum stað. Svo þuklað'i hann á hin- um vasanum. Þar voru skothylk- in. Hann takli þau: Eitt — tvö — þrjú — fjögur — fimm — sex — sjö — átta! Þau vorú þarna öll — höfðu verið fjórtán, þegar hann fór að heiman voru i skammbyssunni tvö, sem enn voru hlaðin. . . , Átta, já, — sjö handa pakkinu, eitt — handa — Bobb! Það var fyrir nokkru tekið að birta af degi, og allt í einu sá hann gamalt hús ^ammt frá sér. Hann gekk að því og komst að raun um, að þetta hefði einhvern tíma verið hesthús. Hann dróst inn og lokaði. Það' var svo sem ekki beysin vernd að þessu hreysi. En þó nokkur, þó örlítil — betri en engin. Hann fann gamlan kassa, bar hann fram að hurðinni og settist á hann. Þarna lengra til hægri var kvistgat. Hann færði kassann til, gat að því loknu horft út um gatið. Hann hlóð skammbyssuna, bætti í hana einu — tveimur — þrem- ur — fjórum skothylkjum. Og í henni voru tvö fyrir, sem hann var ekki búinn að nota. Þá voru alls sex skot í byssunni — og fjögur hafði hann að auki. Uss, uss! Hundgáin — það var svo að heyra sem hundarnir væru alveg að koma að' kofáh- um. Hana — þarna sá hann þá! Skotin voru of dýrmæt til þess að hann vildi eyða þeim á sporhunda. Já, hann ætlaði að luma á þeim handa mannhund- unum. Þeir skyldu fara grábölv- aðir! Hann ætlaði að sýna þeim það, að „blökkumanns-djöfuU“ kynni að deyja — deyja eins og maður! Hana — þarna voru þeir þá komnir! Það var hart að verð'a að deyja — einmitt nú, þegar lífið hafði virzt brosa við hon- um! Væri fróðlegt að vita, hver 28 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.