Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 31

Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 31
fengi nú í hans stað ókeypis kennslu við háskólann — og húsnæði í heimavistinni! Vonandi yrði það einhver af hans kyn- þætti. O, háskólinn virtist svo óralangt í burtu. Nú sat Bobb þarna í hesthúskofanum gamla og gat alveg eins gert sér vonir um að komast til tunglsins og í háskólann. Og svo hafð'i alveg verið að því komið, að hann legði af stað til þess að njóta allrar þeirrar dýrðar, sem þar beið þeirra, er þangað mundu fara. . . . Sko, nú dreifa þeir sér! Hvers vegna geta þeir ekki kom- ið fram eins og' hugaðir menn og gengið beint að því að' taka mig? Þarna er þá bróðir Jims Ark- ers. Bang! Bang! Bang! O, hvert þó í sjóð-bullandi! Ég hitti ekki! Bang! Jú, þar lá þó einn af þeim! Búinn að skjóta einu — tveim- ur — þremur — fjórum skotum. Sex eru eftir. Fimm á þrjótana! Eitt. handa mér! Bang! Bang! Þar lá þó annar! . . . Hlaða liana, — hlaða hana aftur! Eitt — tvö — þrjú — fjögur! . . . Svona nú — næstum ekkert eftir af skot- unum! Fimm — tíu — fimmtán mínútur eftir af lífinu! . .. Hvers vegna þurftu þeir endilega að hafa það Mummu? Hvers vegna völdu þeir hana? Hvers vegna tóku þeir ekki einhverja af dræs- unum, sem búa þarna í húsun- um við Mjóugötu? Þær eru þó alltaf, hvort sem er, að snuðra eftir karlmönnum! Hvers vegna fundu þeir upp á að svívirða jafn heið'virða stúlku og Mummu? Bang! Hæ, heyrið þið öskrið í honum, þessum? Þetta er tónlist við ykkar hæfi! . . . En sá kjafta- gangur í helvítis hyskinu! Hvað er nú á seiði? Það lítur út fyrir, að þeir séu bara farnirl Guð má vita, hvort það er nokkur leið fyrir mig að fara í kapphlaup við þá! . . . Fimmtíu — hundrað — þúsund — fimm þúsund móti einum! Þannig hefur þetta bölv- að hyski alltaf barizt gegn okk- ur blökkumönnum! Aldrei hef- ur þess heyrzt getið, að einn hvítur maður hafi nokkurn tíma barizt við einn blakkan! Þeir verða að vera þúsund um það að koma fyrir kattarnef einum — og það litlum unglingi — eins og Bobb Harper! Reykur? Það getur þó alls ekki verið reykur! Ojú, svo sann- arlega! Þeir ætla að brenna mig inni. Bang! Þar hitti ég einn til viðbótar — þann fjórða! Ó, guð' minn almáttugur! Bara eitt einasta skot eftir! Aldrei skyldu þeir ná honum lif- andi! Mundu taka hann af lífi án dóms og laga! Kannski mundu þeir brenna hann! Fyrir fám vikum brenndu þeir blökku- pilt í Texas — brenndu hann HEIMILISRITIÐ 29
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.