Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 34

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 34
HERBERT Sylvester setti auglýsingu í sunnudagsblaðið: Tveggja herbergja íbúð á góð- um stað til leigu. Prýðileg hús- gögn. 70 dollarar á mánuði. A sunnudagsmorguninn var Sylvester að hamast snögg- klæddur úti í garðinum sínum, og klukkan sextán mínútur yfir níu sá hann unga stúlku koma gangandi frá strætisvagnastöð- inni við Western Avenue. Er hún hafði nýlega beygt inn á stíginn kom ungur maður, hár og grannur, út úr Hollywood- trjágöngunum og hljóp við fót. Þegar hann kom auga á stúlk- una herti hann á sér, stytti sér leið' yfir grasflötina og varð ör- lítið á undan stúlkunni til Syl- vesters. Hún góndi á hann og leit síð- an á Sylvester. „Hann hafði rangt við“, sagði hún. Ungi maðurinn glotti og hristi höfuðið. „Nei, það eru engar reglur til um þetta“, sagði hann. „Þér voruð bara of sigurviss“. Unga stúlkan snéri við hon- um bakinu. „Erum við — ég meina, er ég fyrst?“ spurði hún Sylvester. „Við!“ sagði ungi maðurinn. „Ég held ég hafi verið spölkorn á undan yður, en ég skal ekki vera að fáta í smámunum. Er- um við fyrst?“ Sylvester kinkaði kolli. „Næsti 32 Þegar íbúð losnar nú á dögum, verður kapj Elisabeth og John komu næstum samtímis ( Hver á að Smásaga eftir hópur er víst að koma þarna“, sagði hann og benti í áttina til strætisvagnastöðvarinnar, en þaðan kom hópur manna hlaup- andi. „Má ég líta á íbúðina, herra Sylvester?“ flýtti unga stúlkan sér að segja. „Megum við“, sagði pilturinn. HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.