Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 42

Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 42
grunaði, livað hann væri að fara. John taldi á fingrum sér. „Við berum í fvrsta lagi sama nafn. I öðru lagi leigjum við sömu íbúð- ina. I þriðja lagi eigum við sama bílinn. I fjórða lagi eigum við sömu verzlunina“. Hann þagn- aði og glotti. „Það er ósköp að sjá þig! Augun eru þrútin, nefið' rautt og hárið úfið! Svo er enn eitt: Það var kalt í nótt, og við eigum bara fjórar ábreiður. Það er oflítið yfir tvö rúm. Við ætt- um að gifta okkur“, sagði hann að lokum spekingslegur á svip. Lib setti frá sér bollann. Það var eitthvað til í því, sem hann sagði. „Já, það er víst rétt hjá þér“, hvíslaði hún. ÚR EINU í ANNAÐ. — Lína notar skó nunier 42, en þegar hún bvr á lióteli hefur hún alltaf nieð sér eitt par númer 36 og stillir því fram fyrir dyrnar á nóttunni. Sá gjafmildi gefur sig ríkan. en sá ágjarni gefur sig fátækan. (Rússneskur málsháttur). — Alltaf er ég jafn óheppinn. Einmitt þegar ég var að biðja liennar, fór luin i’íst að liugsa um eitthvað hlægilegt. þvi lnin býrjaði að hlæja. .. . Orðið „ég“ er á bak við allt, og þannig á það að vera, en það má ekki fá leyfi til að koma of oft í ljós. (H. Ford'). Kubiuð gióð! Þólt nú sé ég ungur að árum og allt lífið brosi mér við, er hjarta mitt sífellt í sárum og sál mín engan á frið. Því stúlkan, sem áður ég unni og oft f.vllir liuga minn, hún mig ekki meta kunni og mun ekki nokkurt sinn. Já, mærin lnn „mikla" og fríða var mér engin gæfudís, og löngum ég kvaldist af kviða. því köld var Lára sem ís, og ástin þótt ákaft æ bryiuii mér innstu við hjartarót. liún aldrei á ævi sinni gat orðið mín þráða snót. Er Láru ég leit fyrsta siiuii, varð líf mitt sem öldurót. Og uldrei á ævileið minni, ég áður sá fegurri snót. Ég allur varð annar og betri, ég elskaði hana, — og þú kom að því, á einum vetri. að ást mín til hennar dó. A ævi mín alltaf að vera sem einskisnýtt titilblaðf' Eg verð míiiar byrðar að bera. hvað bætir að fárast um það? Eg aldrei get elskað neitt meira. því unnað ég Láru hef! Það allur má heimur lieyra. að henni ég fyrirgef! 17. janúar 104!). Sláni Slaghrandssov. 40 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.