Heimilisritið - 01.01.1949, Page 49

Heimilisritið - 01.01.1949, Page 49
Hctnn hefur fyrirgefið mér Smásaga eftir ARMAS KARJALAINEN Þjónnirut lant i/jir borðið okkar oy tók annað glasið. HÚN HÉT Michaela, en það vissi ég ekki þegar ég sá hana í fyrsta sinn. Þá stóð' ég á svöl- unura fyrir framan gistihúsher- bergið mitt og sá hana ganga framhjá niðri á torginu, dapra á svip en léttstíga. Þá lá við að ég dytti fram af svölunum, svo mikið varð mér um. Hvílík stúlka! Dökk eins og hitabeltis- nótt. Augun tindrandi eins og stjörnur himinsins. Og munnur- inn var því Hkastur, sem hinn frægi Velasquez hefði gert hann með pensli sínum. Sem betur fór d'att ég þó ekki fram af svölun- um, en ég gaf frá mér ámátlegt hljóð: HEIMILISRITIÐ 47

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.