Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 51

Heimilisritið - 01.01.1949, Qupperneq 51
þannig í klukkustund, eða bara í eina mínútu? Eg vissi það ekki. En áður en ég vissi af vorum við komin að lítilli, snoturri veit- ingastofu. Fyrir framan hana logaði á tveim björtum kyndl- um. Við gengum þar inn og sett- umst við lítið borð með marg- litum dúk. Þegar þjónn kom í hvítum smoking, kallaði ég: „Kampavínsflösku og tvö glös. En komið umfram allt með elzta og bezta vínið, sem þér eig- ið!“ Síðan fór hann og ég sneri mér að konunni, sem ég þráði, og hún trúði mér fyrir nafni sínu: Michaela! Og blóð mitt ólgaði og söng: Michuela! Michaela! og ég var svo sæll, að rauð slikja lagðist yfir augu mér, svo að ég tók naumast eftir því er þjónninn kom aftur og hellti freyðandi kampavíninu í kristalsglösin okkar. „Má ég skála við minn trygg- lynda verndara!“ Michaela lyfti glasi sínu og leit á mig glaðlegum, flauels- mjúkum augúm. „Skál hinnar fegurstu allra kvenna!“ hvíslaði ég og ætlaði að tæma glasið, en Michaela stöðvaði mig. „Fyrr má nú vera sóðaskap- ur!“ hrópaði hún gremjulega. HEIMILISRITIÐ „Það eru agnir úr tappanum í víninu“. Mér brá og leit fyrst í glasið mitt, og síðan í glasið hennar, en hvernig sem ég rýndi gat ég ekki komið auga á neitt af bann- settum tappanum. Eg ætlaði að fara að segja henni þetta, en hún varð fyrri til og sagði reiði- lega: „Vinur, kallið á þjóninn, skepnuna þá, og segið honum að koma strax með að'ra flösku og önnur glös!“ „Þjónn“, kallaði ég, og hann kom skundandi í hvíta smók- ingnum sínpin, en allófrýnilegur á svipinn. „Að þér skulið dirfast að bjóða manni kampavín með korki í“, sagði ég byrstur. „Kom- ið strax með aðra flösku og ný glös!“ Þjónninn laut yfir borðið, tók annað glasið', rétti úr sér, og sjá ..... með tigulegum handatil- burðum hellti hann glitrandi víninu beint ofan um flegið, ó, mjög svo flegið hálsmálið á log- andi rauðum silkikjól elskunnar minnar. Fyrr mátti nú vera dólgshátt- ur. Frávita af reiði spratt ég á fætur og hugðist slá þorparann niður með vel úti látnu hnefa- höggi. En þá greip Michaela í handlegginn á mér. „Stillið yð- 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.