Heimilisritið - 01.01.1949, Page 56

Heimilisritið - 01.01.1949, Page 56
Ift' frú, gríðarlega umfangsmikil, skreytt einglyrni, hringjum og liálsfestum, kom að borðinir ttl þeirra. Ung lagleg stúlka á aldttr við Priscillu var í fylgd mcð henni. John stóð kurteislega á fætur. „John og Priscilla Blaithe! Ég hef ekki séð ykkur öldum santan!“ hrópaði frúin með uppgerðar hrifningu. Priscilla stóð upp, og Jana fór að dæmi hcnnar. Þegar Priscillu tókst ckki að losna við þær mcð kuldalegu viðmóti, var Jana kynnt fyrir þeim með viðhafnar- legum hátíðleik. Frú Halcroft (sú yngri var frænka hennar og hét Mary Wan- lass) lék hugur á að vita hverskonar nafn lana væri. „Mexíkanskt?“ spurði hún. „En þér entð ekki Mexikönsk í útliti." Þau settust öl! við borðið og svo hófst orðaskvaldur, endalaust orðaflóð um ,,Pálmaströndina“, „Newport“ og „Ass- emblyhöllina." Allt í einu sagði Mary Wandlass: „Ég sá Bill Cromore á flugvellinum í morg- un. Hann var að fara til Florida." Jana hrökk við. Augu Priscillu leiftr- uðu ískyggilega. En John kom systur sinni til hjálpar. „Já,“ sagði hann. „Skútan mín er enn í Kcy West síðan við urðum fyrir þess- um bjánalcga árekstri í fyrra. Nú kvað hún vera orðin sjófær aftur. Bill fór á undan til að líta eftir lienni. En Pris og Jana og ég förum í næstu viku og komum öll mcð snekkjunni hingað aft- ur. Við verðum aðeins fjögur um borð.“ Hann sagði þetta kæruleysislega, næst- um geispandi. ,,Ó!“ hrópaði Mary Wandlass frá sér numin. „Ó, hvað það er dásamlegt! En hvað ég öfunda ykkur!“ „Að kornast burt frá þcssu öllu sam- an,“ samsinnti frú Halcroft. „Fjórar ungar manneskjur. I síðustu sjóferð minni —-----“ En Mary Wandlass greip fram í: „Nú verðum við að fara,“ sagði hún. Þau voru varla komin úr áheyrn, þeg- ar Piscilla sagði við bróður siiin: „Þakka fyrir hjálpina, John. Þetta stakk upp í hana. En ég þarf að tala alvarlega við þig tim Bill. Hann er að gera ntig vit- lausa.“ „Hann —þig?“ sagði John kuldalega. „Ég talaði- lengi við hann í morgun. Þú hefur skotið yfir markið í þetta sinn. Hann er farinn. Stoðar ekkert að tala uni hann.“ Rödd Priscillu bar vott um ákafa reiði. „Hann er heimskur, ráðríkur, tillitslaus, eigingjarn —“ Hún þagnaði og sncri sér að Jönu. „Því rniður get ég ekki farið með þér núna, Jana. Ég verð að tala við John. Líttu inn í Listasafnið.“ Og við John: „Jana stundaði listfræðinám í Evrópu." Svo: „Ég kem heim um fjög- urlcytið. Og gerðu mér greiða. Ég gleymdi að biðja skrifstofumanninn í afgreiðslunni að útvega okkur nýja þernu. Viltu sjá um þetta fyrir mig?“ John rak upp hlátur, þegar hann stóð upp til að hjálpa Jönu í kápuna. „Þern- an, sem þú hafðir í gærkvöldi, var skrítin," sagði hann. Jana roðnaði mjög. Henni varð nú enn óljúfara að taka þátt í þeim leik, sem Priscilla hafði neytt hana til. Hafði hann þekkt rödd hennar aftur, jafnvel þótt hún hefði aðeins sagt ör- fá orð? En hann talaði ekki meira um það. „Sjáumst brátt aftur,“ sagði hann í 54 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.