Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 63

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 63
um og þegai' þau skáiuðu, kvað við hljómfagur ómur. Og er hún hafði órukkið lítið eitt, varð hún svo óvenju- lega létt, eins og efnislfkaminn væri ekki annað en fis, er naumast gæti haldið henni við jörðina... Ó, ef henni gæti alltaf liðið svona vel —. „Það eitt að horfa á yður, gerir mig hamingjusaman," sagði John. „Þér eruð svo ólík öllum öðrum stúlkum, sem ég þekki. Hvað veldur því?“ „Ég veit það ekki.“ „Jú, þér hljótáð að hafa hugleitt það. Ég hef séð yð ur horfa á Priscillu og Mano, eins og þér væruð forviða á þeim?“ „Ef til vill eiga þær of mikið af öllu.“ Hún brosti og bætti við: „Þér eigið líka of mikið, alltof mikið, án þess að þurfa að hafa fyrir því. En það verður enginn sæll á þann hátt.“ „Eigið þér við, að þeir sem eru ríkir, séu einnig gleðisnauðir?" „Það eru margir.“ „En hvað um þá, sem rétt vinna fyr- ir sér?“ „Það er tvennt ólíkt að framfleyta Itfinu og að lifa.“ Þetta var í rauninni tilvitnun í orð Karls bróður hennar. En hún leyfði John að halda, að þetta væri hennar eigin hugmynd, því að henni var ánægja að því, að hann tæki hana hátíðlega. „Segið mér,“ byrjaði hann, en hikaði svo. „— Ef til vill er það ósæmileg spurning. Ég ætti ltklega ekki að spyrja?“ Hún hallaði sér lítið eitt fram. „Spyrj- ið bara,“ sagði hún. „Ég fyrirgef yður.“ „Hafið þér nokkurrttíma verið ást- fangin?" Hana langaði að koma sér hjá að svara spurningunni, svara tvíræðum orð- um, spyrja hann á móti — hvers vegna hann spyrði hana; hverju máli þetta skipti hann — en hún gat það ekki. Hann horfði á hana alvarlega, næstum hörkulega, eins og hon'um væri mikið í mun að vita þetta með sannindum. Hún fann, að hún yrði að láta að vilja hans, hjarta hennar tók að slá ákaft. Þrátt fyrjr mótþróann, cr hún fann hið innra með sér, heyrði hún sjálfa sig segja: „Nei, ég hef aldrei verið ástfangin. Það er sannleikur." Svipur hans breyttist ekki, hann sagði ekki eitt orð. En hann starði á hana. Eitthvað virtist vera glatað af gleði kvöldsins. Hann leit á úrið og sagði án þess að líta upp: „Það er orðið áliðið. Það er víst bezt að ég aki yður heim.“ Hann var skyndilega búinn að fá nóg af kvöldinu. Hvers vegna? Var hann hræddur við hana? „Einn vals enn,“ bað hún. „Svo för- um við.“ Hann virtist undrandi; svo brosti hann — ekki þcssu fjarhuga brosi, sem hann var vanur að sýna öðru fólki, heldur nýju brosi, sem cnginn fékk að sjá nema hún'— og þau dönsuðu lang- an vals, þegjandi. . . Hann ók ekki beint heim til gisti- liússins. Nóttin var allt of fögur, hlý og björt. Þau óku gegnum Central Park, niður að ánni og stönzuðu, þar sem útsýnið til árinnar var fegurst. Jana drakk í sig hið tilkomumjkla útsýni, cr hún hafði séð aðeins einu sinni að degi til, en nú fannst henni enn þá meira til þess koma. (Framh. í næsta hcfti). HEIMILISRITIÐ 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.