Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 64

Heimilisritið - 01.01.1949, Blaðsíða 64
BRIDGE. S: Á 7 5 H: Á K D T: Á K 8 7 5 L: D 3 S: D G 10 9 6 S H: G ít 3 T: D !) L: 8 -> S: K 8 4 2 H: 10 8 7 6 5 4 2 T: 4 2 L: — Sagnirnar voru þessar: V N A S P 1 Gr. 5 L 5 H P 6 H P P P Hvernig fór Suður að því að vinna sex hjörtu, ef Vestur spilar út spaðadroUningu? VEIÐISAGA. Tveir Reykvíkingar, sem við skuluui kalla Pétur og Helga, fóru nýlega á „skyttirí". Þeir skutu báðir jafn marga minka, en Helgi skaut helrningi fleiri end- ur en minka. Spurningin er sú, liversu margar endur og hversu marga minka skutu þeir hvor fyrir sig, ef 42 fætur og 17 höfuð voru á samanlögðum veiðidýrum þeirra l>eggja? GÁTA. Hvaða orð er það, sem er nafn á korn- tegund, ef það er lesið áfram, en ríkisheiti sé það lesið aftur á bak? HEITT OG KALT. Hvemig er hægt að halda bolla úr pappír í gasloga, án þess að kvikui í boll- anum? SPURNIR. 1. Hversu margar eyjar eru í Filippseyja- klasanum? 2. Hver væri elztur þeirra Stalins, Hitlers eða Mussolinis. ef þeir væru allir á lífi? 3. Hvað þýða raunverulega orðin da capo? 4. Liggur broddgölturinn i dvala? 5. Eftir hverjum er ágústmánuður nefnd- ur? 0. Hvað heitir formaður fjárhagsráðs? 7. Hvaða dagblað er útbreiddast hér á landi? 8. Hvað heitir sýslumaður Árnessýslu? 9. Ilver gaf út kvæðabókina Skýjafar? 10. Hvor eyjan er stærri, Irland eða ís- land? 11. Ilvað heitir síðasta bók Jóns Björns- sonar rithöfundar? 12. Hver er titill Stálins, sem yfimianns rússneska hersins? 13. Ilvað þurfa hjón með þrjú börn að greiða hátt útsvar nú, ef árstekjur þeirra eru kr. 30.000.00. Svör á bh. 61). H: — T.: G 10 9 3 L: Á K G 10 9 62 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.