Heimilisritið - 01.01.1949, Síða 65

Heimilisritið - 01.01.1949, Síða 65
Krossgáta Ráðningar á krossgátu þessari, ásamt nafni og heimilisfangi sendanda, skulu sendar afgreiðslu Heimilisritsins sem fyrst í lokuðu umslagi, merktu: ,,Krossgáta“. Aður er næsta hefti fer í prentun verða þau umslög opnuð, sem borizt hafa, og ráðningar teknar af handahófi til yfirlest- urs. Sendandi jjeirrar ráðniugar, sem fyrst er dregin og rétt reynist, fær Heimilisritið heimsent ókeypis í næstu 12 mánuði. Verðlaun fyrir rétta ráðningu á síðustu krossgátu hlaut Aslaug Lárusdóttir, Mána- götu 18, Revkjavík. 21. brjálæðiskast — 22. forskeyti — 23. heiðríkur — 29. vínkrá — 30. þel — 31. gláp — 32. matarkyns — 33. kraftur — 34. forfeður — 37. snyrtir — 39. vísdóin- urinn — 42. meiðsli — 43. þjóta — 44. fóðra — 46. þræða — 47. útferð — 48. breyta — 49. trevju — 51. útungun — 54. lniarreist — 58. einkennisbókstafir — 59. er (fornt) — 60. tveir óskyldir -— 61. sama og 45. lárétt. LÓÐRÉTT: 1. strigi — 2. akdýr — 3. tóbak — 4. gætin — 5. húsdýr — 6. einkennisbókstaf- ir — 7. þræll — 8. rétt — 9. viljugt — 10. bókfæra — 11. brúnar — 12. vínteg- und — 15. snjókoma — 20. trygglyndar — LÁRÉTT: 1. vígbúa — 7. stífni — 13. hólmar — 14. þykkni — 16 liakan — 17. fóta- búnaður — 18. ofni — 19. hankar — 21. venja — 23. monts — 24. fleirtöluending 25. mjög svipað — 26. prestur -— 27. reið — 28. ath. — 30. ný — 32. skrækja — 34. uudanskildir — 35. bærileg — 86. hlaða — 37. töluröð — 38. tjörn — 40. vond — 41. slá — 48. hljóða — 45. seglskipið — 47. bát — 49. bók- stafur — 50. hirðir — 52. renna — 53. kær- ir — 55. pressing — 56. drukkna — 57 fjargviðrast — 59. aftur — 61. spildu — 62. saggamikil — 63. fyrirgefur. HEIMILISRITIÐ 63

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.