Heimilisritið - 01.11.1949, Page 62

Heimilisritið - 01.11.1949, Page 62
/ Hann vísaði á bug öllum ákœrum, sem hójðu leitaB á hann í sálarstríði hans. En aldrei myndi hann gleyma unrja, nábleika andlitinu á skurðar- borðinu. lítið enn, svo skulum við sjá, hvað við getum gert fyrir yður“. „Þið vcrðið heldur — að feyna — að gera citthvað fyrir mig — strax", sagði hún stynjandi. „Barnið kemur of fljótt, frú Dunstan, að minnsta kosti mánuði of fljótt. Við verðum að vera mjög varkárir við slíkar fæðingar". „Og hvað svo um móðurina. Það er Ckkert tillit tekið til hennar". Hún hallaði sér rólega á koddann, þegar sársaukinn minnkaði. Hún var mjög föl. Varirnar voru áberandi rauð- ar f snjóhvítu andljtinu. „Ég vissi, að þetta myndi verða sann- kallaðar helvítiskvalir“, sagði hún skyndilega. „Mér líkaði ekki svipurinn á Britton lækni, þegar ég kom til hans í fyrsta sinn og hann skoðaði mig“. Fergus sagði ekkert. Hann hefði get- að sagt henni, að mjaðmagrind hennar væri frekar lítil, en að öðru leyti í lagi. En hún hefði drukkið of mikið af á- fengum drykkjum, reykt og stundað í- þróttir of mikið, fyrstu mánuðina ... Ný tilfinning gerði vart við sig hjá Fergusi — og ef hann hefði þorað að kryfja hana til mergjar, þá hefði kom- ið í Ijós, að það var hræðsla. 60 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.