Heimilisritið - 01.11.1949, Síða 64

Heimilisritið - 01.11.1949, Síða 64
BRIDGE S: D 9 2 H: D G 5 T: K D G L: Á 9 7 4 S: Á K 8 5 II: 9 3 T: 7 6 3 2 L: G 8 3 S: G 7 ö 4 3 II: G 2 T: 10 8 5 4 L: D 2 S: 10 H: Á K 10 8 7 4 T: Á 9 L: K 10 6 5 Hvernig . fer Suður að því að vinna G hjörtu, ef Vestur spilar út spaða kóng og síðan tígli? SPURNINGAGÁTUR 1. Hver er sá sem smýgur í gegnum gluggarúðuna, án þess að brjóta hana? 2. Hvað þarf margar skófjaðrir í hest, sem er vel járnaður? 3. Hver er sá hellir, sem hefur hvíta gadda bæði úr lofti og gólfi? 4. Hvað er það, sem sumir hafa, en aðrir geta ekki án verið, var áður jurt. en er nú duft og geymist í gulli, silfri, horni, tré eða gleri, eftir vild og efn- um? ð. Hver gengur alltaf á höfðinu? REIKNINGSÞRAUT Maður nokkur keypti epli og hnetur, jafnmargt af hvoru, handa börnunum sin- um. Ilann gaf hverju barni 12 epli og átti þá 48 eftir, og af hnetunum gaf liann hverju barni 15 og átti þá 15 eftir. Hversu mikið keypti hann af hvorri tegund og hversu mörg voru börnin? GÁTA Hvað er það sem er fullt, þegar það er á hvolfi, en tómt, þegar það stendur upp í loft? HVAÐ ER RÉTT? 1. Neanderthalmaðurinn er þekktur frá: Þýzka ríkisþinginu. Sþánarstríðinu. Þróunarsögunni. Olympiuleikunum. 2. Hinn tryggi förunautur Don Quixotes var: Cervantes. Sanclro Panza. St. Georg. Batseba. Faust. 3. Ein aðalpersónan í skáldsögunni Skytt- urnar eftir Alexander Dumas, var: D’Annunzio. Oliver Twist. Nana. Valjean. D’Artagnan. Hrói höttur. 4. Fornafn Thorvaldsens myndhöggvara var: Gottskálk. Erik. Bertel. Bernard. Ger- hard. Therkel. 5. Stanley var: Forseti Bandaríkjanna. Kvikmynda- leikari. Landkönnuður. Enskt leikrita- skáld. Svör á bls. 61). 62 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.