Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 4

Heimilisritið - 01.10.1953, Blaðsíða 4
ur á bláhveli nætur. Hún hafði bera fætur, og armar hennar og herðar voru einnig naktar, húðin var gulbrún, en þarna, sem hún stóð í skininn frá eldinum, skein hörund hennar eins og brons. Hárið var þykkt og fangt og féll í hrokknum lokkum niður um háls og herðar. Eg var orðinn viss um, að þetta væri ofsjón, þegar hún hreyfði sig allt í einn og kom al- veg til mín. Hún settist þegjandi hjá mér og tók að horfa inn i eldinn. X>að lagði dásamlegan ilm af hári hennar og hörundi að' vitum mér, það var ihnur skóg- arins, ilmur vorsins og hinnar gróandi jarðar. Hún var ímynd fegurðarinnar og æskunnar. Hún leit á mig, og það var eins og hún læsi hugsanir mínar. Hún brosti ertnislega til mín, og þá komu í Ijós raðir af hvítum tönn- uin, sem skinu sem perlur svo þéttar og jafnar. Hún mælti með hlýrri og djúpri altrödd: „Þú heldur að ég sé ung og falleg stúlka. En ég get sagt þér að ég er sál myrkursins. Heimsk- ingjarnir kalla mig Míríam, þeir segja að það hæfi svo vel útliti mínu“. Eg spurði hlæjandi, hverjir heimskingjarnir væru, því ég hélt hún væri að spauga. Hún leit á mig aftur og sagði: „Það ert þú og allir aðrir karl- menn“. Eg hló og sagði: „Þú ert skrýtin, stúlka mín. Viltu ekki segja mér, hvar þú átt heima, og þá skal ég fvlgja þér heim, ef það er ekki mjög langt héðan. Mér finnst ekki að þetta sé staður fyrir ungar, sak- lausar stúlkur að flakka um að næturlagi“. Hún hló hátt og hvellt, og mér fannst vera hreimur af mæðni og um leið sigurgleði í hlátrinum. Hún sagðist eiga heima í rjóðtí einu skammt hér frá, en hún vildi heldur vera hér við eldinn hjá mér en ein heima hjá sér. Allt í einu spurði hún, hvað ég héti. „Jóel“, svaraði ég. „Jóel“, sagði luin, „Jóel, Mírí- am, Míríam, Jóel. Þau hljóma svo vel saman þessi tvö nöfn; ég finri, að við tvö komnm til með að eiga vel saman, heldurðu það ekki?“ Ilún beið ekki eftir svari frá mér, en hélt áfram að tala. Allt í einu stóð' hún upp og sagði: „Jóel, og vil dansa fvrir þig hérna við eldinn“. Hún byrjaði að hreyfa sig, mjúkt en hægt fyrst, en smám saman urðu hreyfingar hennar æstari og tryllingslegri, og hún klappaði saman höndunum í takt við hreyfingar sínar. Það 2 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.