Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 8

Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 8
mér inn í rjóðrið og heim að hús- inu. Míríam kom lit um leið og við komum, og ég bað hana að gefa manninum að drekka. Hún ior inn, en lcom strax út aftur með rauða drykkinn okkar, en það fór fyrir honum eins og mér, hann gat ekki drukkið. Eg sá að Míríam brosti og tók við' glas- inu. Um leið mælti hún til mannsins: „Þú venst þessum drykk, eí' þú bara drekkur lítið í einu hvern dag“. Maðurinn sagði: „Eg ætla ekki að stanza, ég spurði bara manninn yðar tii vegar“. „Manninn minn“, sagði Mírí- am og hló, „manninn minn! Ha — ha — ha!“ ldó lnin aftur svo villt og einkennilega. Hún horfði í augu mannsins, og ég sá. að hún hafði vilja hans á valdi sínu. „Viltu ekki koma inn?“ sagði hún. Yið' gengum öll inn, Míríam fyrst, ég seinast. Míríam sneri sér að mér og sagði: „Nú getur þú haidið áfram ferð þinni, eins og þú ætlaðir þér daginn eftir að þú hittir mig fyrst“. „Nei“, sagði ég, „nú er það of seint, ég uni mér hvergi nema hjá þér, Míríam“. Hún yppti öxlum, og hló. Svo fór hún að tala við ókunna manninn. Nóttin kom, og Míríam vís- aði ókunna manninum inn í þriðja herbergið. Svo gengum við Míríam til sængur saman eins og venjulega og á sama hátt og aðrar nætur. Eg sofnaði, en vaknaði við undarlegan kulda og máttleysi. ,,Míríam“, sagði ég, „ég held ég sé að deyja“. ,,Já“, sagði Míríain, „og ég vil drekka þitt hjartablóð, því það er mín bezta næring“. Svo hló hún, svo að hjarta mitt nístist — og líkami minn dó. ... Nú situr sál mín hér og horfir á líkamann. Míríam sér mig. Hún ein, en hún gerir bara að hæða mig og spotta, „Þetta eru laun heimskingj- aris. Eg bauð þér frelsi, og að þú mættir fara þína leið í heimi Ijóssins, en þú þáðir það ekki, en kaust þér mvrkrið. Trúir þú mér nú? Eg er sál myrkursins!“ Þetta allt sagði hún við mig með hæðnislegri rödd. Eg sá hana taka líkama minn og brenna hann. Það var voða- legt að sjá það, og kvölin var svo sár. Míríam bara hló og sagði: „Nú skal ég dansa fyrir þig hér við líkbálið, dansa eins og 6 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.