Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 26

Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 26
merki og fór inn í öll húsin, einn- ig til þeirra. Eg fór upp nokkur þrep í sólbyrgið, og þar, milli vafningsjurtanna, sat hann. Eg bað hann að kaupa merki, og hann sneri sér við, er hann heyrði rödd nn'na, og tók pen- ing upp úr vasa sínum og rétti mér. Eg sá framan í' hann, og ég hefði getað æpt, svo ljótur var hann. Undarlegt lirossandlit og litlaust hár. En skrokkurinn var þreklegur og vel vaxinn. Ég hugsaði: ..Guði sé lof, að hann er blindur“. Hann sá ekki svipinn á mér. Og vonandi hefur röddin ekki komið upp um mig. Ég minntist orða vinar okk- ar, ritstjórans: „Þegar þið hafið séð hann, munuð þið spyrja margs, sem ég get eklvi svarað". Hvert var svarið við þessu hjónabandi? Þegar ég kom heim, grét ég. Lagskona mín reyndi að hugga mig. Mundu, að sál hans og luigsanir eru fagrar, þó andlitið sé Ijótt. Og luin náði í blöðin með ljóðum ATobis og las þau upphátt fvrir mig. En stöðugt varð mér á að hugsa um hrosshausinn, og ég hélt áfram að endurtaka: „Vesa- lings bláa fegurð. Hvernig gaztu gifzt honum“. 24 „Gleymdu ekki“, sagði lags- kona mín, „að næst, þegar við hittum hana, megum við ekki láta í ljós neina undrun. Það myndi særa hana. Nú veit hún, að þú hefur séð hann“. Þess vegna brostum við glað- lega til þeirrar bláklæddu, næst er við sáum hana. Og ef til \ i 11 var það þess vegna, að hún kom til okkar, þegar síminn hennar var bilaður, og hún þurfti að hringja til læknis. Við gerðúm allt til að halda í hana, en hún vildi fara. „Maðurinn minn er veikur", sagði hún, „og ég verð að flýta mér heim“. Hún varð þó að bragða á vín- inu, sem við höfðum bruggað. Og þar eð hún gat ekki vitað, að við vissum það þegar, sagði luin okkur, að maður sinn væri Nobis, og spurði, hvort við könnuðumst við kvæði hans. Við vorum ánægðar að geta sagt, að við værum afar hrifnar af þeim og klipptum þau út úr blaðinu. Við sýndum henni bók- ina með úrklippunum, og hún roðnaði af gleði. „Ég hef líka heilsað upp á manninn yðar og selt honum gigtarmerki“, sagði ég brosandi, eins og allt væri í stakasta lagi. „’Maðurinn minn er blindur“, sagði hún. Og um leið og hún HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.