Heimilisritið - 01.10.1953, Síða 34

Heimilisritið - 01.10.1953, Síða 34
Yfir 100 bækur í verðlaun 10 ára afmælisgetraunir Heimi/isritsins Tíu bækur verða veittar í verðlaun á mánuði allt þetta ár. í hverju hefti mun birtast kafli úr skáldverki eftir þekkt íslenzkt skáld, og er vandinn ein- ungis sá að þekkja verkið og höfundinn. Nöfn bóka þeirra, sem til greina koma í verðlaun, eru birt aftan á kápunni, og þarf hver og einn þátttakandi að tilgreina, hvaða bók hann kýs. Lausn á eftirfarandi getraun þarf að hafa borizt fyrir 15. nóvemlDer því þá verður dregið um, hverjir verðlaun hljóta af þeim, sem sent hafa réttar lausnir. Úr hvaða kvæði og eftir hvaða skáld er eftirfarandi vísa? Fölna grös, en blikna blóm, af björkum laufin detta. Dauðalegum dynur róm dröfn við fjarðarkletta. Lausn á getraun ágúst-heftisins: Vísan er úr kvæðinu „Betlikerlingin" eftir Gest Pálsson. — Verðlaun hlutu þessir (kosin bók tilgreind innan sviga); 1. Lilja G. Eiríksdóttir, Langholtsv. 152, Rv. (Klukkan kallar), 2. Sigurjón Þorsteinsson, Reykjum, Hrútaf. (Maður og kona), 3. Stelia Ögmundsdóttir, Vík, Mýrd. (Klukkan kallar), 4. Heiðdís Norðfjörð, Ægis- götu 25, Ak. (Félagi kona), 5. Kristín Sigurbjörnsdóttir, Brekkug. 1, Ólafsf. (Maður og kona), 6. Sæmundur Ingólfsson, Langholtsv. 53, Rv. (Klukkan kallar), 7. Gíslína Jónsdóttir, Ytri-Bakka, Hjalteyri (Fýkur yfir hæðir), 8. Anna Þorvaldsdóttir, Stykkishólmi (Maður og kona), 9. Vilborg J. Guð- mundsdóttir, Nökkvavogi 15, Rv. (Marta Oulie), 10. Steinunn Guðmunds- dóttir, Grundarstíg 4, Rv. (Klukkan kallar). — Bækurnar verða póstsendar. Seðill þessi eða afrit af honum sendist HEIMILISRITINU, Garðastræti 17, Rvík fyrir 15. nóv. n.k. (Frímerki: kr. 1.25 utanbæjar. kr. 0.75 innanbæjar). Nafn kvæðis og höfundar: ........................................ Kosin bók (sbr. 4 kápusíðu): Sendandi:

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.