Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 42

Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 42
tóku jóðsótt á götunni á leið til sjúkrahússins, fengu ekki barns- farasótt í sjúkrahúsinu, jafnvel þótt þær væru lagðar inn á Fyrstu deild. Hinn þrotlausi dugnaður, seTn Sernmelweis sýndi í starfi sínu í sjúkrahúsinu, samúð hans með þjáðum konum, og hin stöðuga gagnrýni hans á gömlum og hefð- bundnum skoðunum varðandi or- sök barnsfarasóttar, hefur senni- lega borizt forstjóranum Klein til eyrna ýkt og afflutt. Semmelweis var vikið frá sem aðstoðarlækni á Fyrstu deild og gerður að varaað- stoðarlækni. Oðrum lækni voru falin hans störf. Eftir hálfs árs þreytandi aðgerðarleysi fékk Semmelweis aftur sína fyrri stöðu. Um sama leyti bar lát dr. Koll- etschka að á spítalanum undir kringumstæðum, sem höfðu mikil áhrif á Semmelweis. Eitt sinn, er Kolletschka vann að líkskurði, sýktist hann og dó. Öll einkenni sjúkdómsins voru hin sömu og fylgja barnsfarasótt. Um þennan atburð segir Semmelweis : ,,1 hug- aræsingu minni út af þessum at- burði laust því niður í hugskot mitt með óbifanlegri vissu, að banamein Kolletschka væri hið sama og hinna mörg hundruð sængurkvenna, sem ég hafði horft á gefa upp öndina. Dag og nótt var ég hugsandi um veikindi Kolletschka, og æ óbifanlegri varð sú sannfæring mín, að sjúkdómur þessi væri sá hinn sami og drepið hafði svo margar sængurkonur.** Sernmelweis var nú rétt kom- inn að hinni miklu uppgötvun sinni, að barnsfarasótt væri sár- smitun, blóðeitrun, sem konurnar fengju af hinum óhreinu höndum lækna og læknanema, seni skoð- uðu þær og færu höndum um þær við fæðinguna. ,,í Kolletschka-tilfellinu var or- sök sjúkdómsins rotnandi efni, sem komizt hafði inn í blóðrás- ina. Ég spurði því sjálfan mig: Hefur þá einnig koimizt rotnandi efni inn í blóðrás þeirra sjúklinga, sem ég hafði séð deyja úr sams konar sjúkdómi i> Þessari spurn- ingu hlaut ég að svara játandi!“ Allir þeir læknar og lækna- nemar, sem höfðu aðgang að Fyrstu deild sjúkrahússins, höfðu oftlega tækifæri til að þukla og rannsaka lík þeirra, sem dóu í sjúkrahúsinu. Þar sem venjan var sú að láta nægja að þvo hendurn- ar úr vatni og sápu, hreinsuðust hendurnar aldrei til fullnustu, og lyktin af þeim bar þess líka glöggt vitni. Við skoðun sjúklinganna á deildunum höfðu allir stúdent- arnir rétt til þess að gera innvort- is skoðun í æfingarskyni, og smit- un barst í fleiðrin, sem fæðingin 40 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.