Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 43

Heimilisritið - 01.10.1953, Qupperneq 43
lét eftir sig. Afleiðingin var barns- farasótt. Þegar svo ein kona hafði smitazt, bárust sýklarnir á ó- þvegnum höndum þess, sem hafði skoðað hana, til næstu konu, sem hann fór höndum um og rann- sakaði. Eftir að hafa gert þessa upp- götvun, fyrirskipaði Semmelweis þegar í stað, að læknanemarnir skyldu þvo hendur sínar í klór- upplausn áður en þeir fram- kvæmdu skoðun. Um það leyti voru á hans deild 120 dauðsföll við hverjar 1000 fæðingai: Á næstu 7 cnánuðum féll dánartal- an niður í 12 af 1000, og varð þannig lægri en á Annarri deild í fyrsta skipti í sögu sjúkrahúss- ins. Þegar hér var komið sögu, tók að vaxa andúð sú, sem Semmel- weis hafði vakið með áhuga sín- um og elju, og verða honum fjöt- ur um fót. Þreyttur á rangsleitni og naglaskap yfirmanna sinna, yfirgaf hann Vínarborg skyndi- lega og sneri aftur til Budapest. Þar skrifaði hann bók sína og lýsti þeim uppgötvunum, sem hann hafði gert, og varð yfirmað- ur litlu fæðingarstofnunarinnar í þeirri borg. En þar átti hann einnig ranglæti og fjandskap að mæta. Hann sneri bara einu sinni aftur til Vínarborgar. Árið 1865 tóku vinir hans og eiginkona að --------------------------------■'v Skrýtlur Eiginkonan (við nianninn sinn, sem er að koma heim í mat): „Elskan min, við neyðumst til að fara út að borða í dag, því ég fann hvergi dósahnífinn.“ Tóta litla sér af tilviljun frænku sína halda á gervitönnunum sín- um og vera að bursta þær. „Geturðu tekið þig svona í sundur?“ spurði hún furðu lost- in. Ari: — Hvenær hugsar systir þín eiginlega um að fara að gifta sig? Bjarni: — Alltaf. L________________________________j óttast um andlega heilbrigði hans og var þá farið með hann til Vín- arborgar til þess að láta sérfræð- ing í taugasjúkdómum rannsaka hann. Þessi skoðun leiddi í ljós fingurmein, sem hann hafði senni- lega fengið við einhvern af síð- ustu uppskurðum sínum. Hann hafði fengið sjúkdóminn, blóð- eitrunina, sem hann fyrstur manna þekkti að var hið sama og barnsfarasótt. Hann dó 13. á- gúst 1865 úr þeirri eitrun, sem hann hafði fórnað ævistarfi til að útrýma úr fæðingarstofnunum. Þannig hófst nýr kafli í barátt- unni við fæðingardauðann, og hreinlætinu var brotin leið inn í íæðingarstofnanirnar, þótt Semm- elweis sjálfum auðnaðist ekki að OKTÓBER, 1953 41
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.