Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 10

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 10
H ér er annar kafli úr bókinni ,,UNDUR LlFSINS“, skrifaður af E. N. F allazie. III. hluti Þjóðflokkar mannkynsins Mongólsk blöndun Það er sannað, að þetta eldra- steinaldarfólk ruddist inn í Or- doseyðimörk í Mið-Kína og til héraðanna umhverfis Peking í Norður-Kína. Það var líka ein bylgja þessa fólks, sem fyrst komst til Ameríku, þó ef til vill ekki fyrr en á nýju steinöld. Á meðan hafði átt sér stað mon- gólsk blöndun, eins og sést á greinilega mongólskum blæ í andlitsdráttum þeirra amerísku Indíána, sem taldir eru komnir af síðari þjóðflutningabylgju til meginlandsins. Til vesturs er hægt að greina mongólsk áhrif alla leið til Lapplands. Finnar sýna aftur á móti frábrugðinn þátt þjóðflutninga frá Asíu, kominn til Finnlands úr suðri og merki finnast um meðal íbúanna á víð og dreif alla leið til Ung- verjalands að meðtöldum hluta af íbúum þess. í suðurhluta Asíu, hefur mongólsk blöndun látið eftir sig merki meðfram öllum norðurlandamærum Ind- lands, í Birma og í Austur-Ind- landi. í Suðaustur-Asíu eru áhrif hennar einkum ljós og þaðan dreifðust þau út um Kyrrahafið. Sunnan fjallgarðanna miklu rakst stutthöfðakynið á fólk, sem var að langmestu leyti af brúna Miðjarðarhafskyninu. Til að gera grein fyrir staðbundnum afbrigðum þessa kyns, og þá gerð, sem til varð með útbreiðslu þess til Kyrrahafsins, má í stór- um dráttum byggja upp kyn- flokkasögu Suður-Asíu á eftir- farandi hátt. Fyrstu þjóðflutningamir Það er ástæða til að halda að 8 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.