Heimilisritið - 01.11.1955, Síða 11

Heimilisritið - 01.11.1955, Síða 11
fyrstu þjóðflutningarnir — og á það jafnt við Afríku og Evrópu sem Asíu — hafi hlotið að hefj- ast frá miðstöð einhvers staðar í norðvestur frá Indlandi, ef til vill í suðurhluta Pamírhéraðs eða rétt fyrir sunnan það. Ef þessu er svo varið, enda þó munur hljóti að hafa verið á hinum einstöku þjóðflutninga- bylgjum er þær hófust, munur, sem þróaðist á hverju tímabili milli þjóðflutninganna, hafa helztu líkamleg séreinkenni hinna ýmsu frumkynja, eða að- alkynstofna eins og þeir eru nú til dags, hlotið að þróast eftir að þeir voru seztir að, eða voru komnir vel á veg til þeirra meg- inlandshéraða, sem þeir byggja nú. Til dæmis: Dökki hörunds- liturinn, þykkar varir, ullar- kennt hár og hin breiðu nef negr- anna eru allt einkenni samhæfð hitabeltinu, en hefðu ekki þró- azt í f jallahéruðum Mið-Asíu. Austur-Negrar Þess sjást merki í Asíu, eins •og Mið-Afríku, að dvergmenn voru ein fyrsta þjóðflutninga- bylgjan, ef ekki sú fyrsta. Það getur raunar verið, að einhvern tíma hafi verið óslitið belti dvergmannategunda frá Vestur- Afríku þvert yfir til Nýju-Gui- neu. í Asíu eru þeir nú aðeins Ættarhöfðingi í New Hebrides Ættarhöfðingi Nambi-ættkvíslarinn- ar, sem lengi voru hausaveiðarar á einni af eyjunum í New Hebrides. Þessi eyjaklasi er í Vestur-Kyrrahafi og telur um 60.000 innfæddra manna. eftirlifandi á Andamaneyjum, Malakkaskaga, Filippseyjum og Sumatra. Töluverðar leyfar eru enn eftirlifandi á Nýju-Guineu. Hér var líka, eins og í Afríku, þjóðflutningabylgja af þjóð- flokkum, sem þróuðust í negra- gerð. Núna má sjá þá í hinum dökku, hrokkinhærðu íbúum Nýju Guineu, Papúunum og nokkuð afbrigðilega í dökkum, innfæddum íbúum. Þetta fólk er stundum kallað Austur-Negrar, þó neflögun þess og önnur einkenni séu frábrugð- in Afríku-Negra. Þetta getur stafað af ólíku umhverfi, eða af NÓVEMBER, 1955 9

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.