Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 13

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 13
Peru-Indíáni Titicacan-Indíánarnir í Perú í Suður- Ameríku, eru vindþurrkaðir og sól- bakaðir, og lífsvenjur þeirra eru enn- þá svipaðar og forfeðra þeirra voru. landi, Birma og lengra austur komst í samneyti við mongólsk- ar þjóðir og blandaðist þeim, og komu þá fram, eftir því hve blöndunin var mikil, ýms af- brigði, sem nú finnast í Suðaust- ur-Asíu, og ná, misjafnlega blandaðar, út um eyjar Kyrra- hafsins. Síðasta meiri háttar kyn- flokkainnrásin í Indland var til- koma arisk-mælandi fólks. Þetta fólk mjög skylt norræna kyninu í Evrópu, hafði þegar vaðið yfir Persíu og orðið þar ráðandi stétt. Þetta var sveitafólk, herskáir hirðingjar. Eftir harða baráttu, sem ennþá lifir í söguþjóðkvæð- um þeirra, urðu þeir ofjarlar hinna borgarbúandi Dravida, og urðu allsráðandi í Indlandi, og hermannastéttin varð forfaðir þess fólks, sem enn þann dag í dag er mest ráðandi í ríkjum innfæddra í Indlandi. Eftir einni kenningu var það ennfremur grein af þessum fólksstofni, sem flutti sig til Kyrrahafsins og varð ráðandi stétt á eyjunum. Með þessari þjóðflutninga- bylgju lauk landnámi Indlands, því enda þó íbúarnir yrðu að þola innrásir við mörg tækifæri á síðari tímum, hefur það lítt breytt kyneinkennum þeirra, að öðru en því að stutthöfðum hef- ur fjölgað nokkuð á vissum svæðum. Með innrás aríahirðingjanna í Indland var í meginatriðum lok- ið útþenslu kynflokkanna í Asíu, að undanskilinni baráttu herskáú Mongólanna til vesturs, sem óðu yfir Mið- og Vestur-Asíu og oftar en einu sinni komust til Austur-Evrópu, en þaðan hurfu þeir fyrst til fulls sem pólitískt vald, eftir 'heimsstyrjöldina fyrri, en afkomendur Tartara- kynkvísla lifa ennþá í Rússlandi. Flokkunin er flókin Af því, sem sagt hefur verið, sést að það er afar flókið við- fangsefni að flokka mannaf- NÓVEMBER, 1955 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.