Heimilisritið - 01.11.1955, Blaðsíða 14

Heimilisritið - 01.11.1955, Blaðsíða 14
brigðin í ,.kyn“. Samt má segja að 1 stórum dráttum skiptist þeir í þrjá eða fjóra aðalflokka með tveim undirflokkum fram- komnum við kynblöndun. Ev- rópu- eða Kákasiski flokkurinn, sem byggir (burtséð frá nútíma útflytjendum) Evrópu og nær yfir Norður-Afríku og vestur- og suðurhluta Mið-Asíu, Negra- flokkurinn byggir Afríku, ásamt bróðurflokk, austur-negrum í Papua og Malakkaeyjum, og Mongólaflokkurinn Austur-Asíu, ásamt undirflokk, mjög blönd- uðum hliðargreinum, einni í Ameríku, og einni í Suðaustur- Asíu og Kyrrahafi; en Ástralska „kynið“ má skoða annað hvort sem sérstæðar, aðskildar leyfar af frumstæðri, forsögulegri gerð, eða gamla grein af frumstæðri Kákasiskri gerð. Afbrigði aðeins Að endingu, svo horfið sé aft- ur að byrjuninni, verður það aldrei of skýrt fram tekið, að kynin eru aðeins afbrigði. Enda þótt þau hafi náð allmiklum stöðugleika, og þó þau séu mjög ólík sín á milli, tilheyra þau öll sömu tegund, Homo sapiens, „nútíma maður“. Sum þessara afbrigða kunna að sýna arfgeng einkenni, sem líkjast meir frumstæðri gerð for- Venjulegur ítali Flestir ítalir eru af Miðjarðarhafs- tegund: lágvaxnir, dökkhærðir, með dökk augu og ílangt höfuð. feðranna, en einkenni hinna gera, en líffræðivísindin, ,sem flokka menn í kyn eftir líkam- legum einkennum, líta á öll þessi afbrigði sem meðlimi einnar og sömu tegundar í heimi lífver- anna. Þau gefa enga ástæðu til að merkja einn flokk Öðrum fremur sem lægra sett kyn. „Lægri“ staða þjóða, sem aftar- lega standa, er hvorki kynbund- in né meðfædd. Hún er menn- ingarsöguleg, og ástand, sem hægt er að bæta úr. * 12 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.