Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 22

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 22
uð ekki óttast neitt. Nú er hann á heimleið." „Ég er ósjálfbjarga,“ heyrði ég aðra rödd segja. „Hér ligg ég umkringdur koddum og get mig ekki hreyft.“ Síðan heyrðist stuna og röddin dó út líkt og hljómlist og ég heyrði aðrar raddir í símanum. Svo þagnaði allt saman.“ Ég ýtti á takkana og náði sam- bandi við miðstöð. Þar var mér sagt að hringingin hefði verið frá San Francisco. Maðurinn minn náði strax í lögregluna.“ Daginn eftir fannst lík Arne Gandy í San-Francisco flóanum. Hann hlýtur að hafa drukknað að minnsta kosti tveimur dögum áður, áleit líkskoðunarmaðurinn. Samt hélt frú Gandy því fast fram, að hún hefði heyrt rödd hans í símanum. Saga þessi vakti feikna at- hygli. Arne var tuttugu ára gamall og sonur auglýsingateiknara. Hann hafði ráðið sig sem „messa“-dreng í New York á stórt farþegaskip frá Dollar- skipafélaginu, sem átti að fara í ferð umhverfis jörðina. En þeg- ar skipið kom í höfn í San Fran- cisco, hafði hann flýtt sér 1 land, án þess að taka föt sín eða skil- ríki og kom aldrei aftur. Þennan dag hafði hann skrif- að foreldrum sínum glaðlegt bréf, og minntist þar ekkert á að hann væri hættur starfi sínu. Svo hvarf hann. Sex dögum seinna var lík hans slætt upp úr flóanum. Eftirgrennslanir lögreglunnar báru engan árangur. Engin á- stæða fannst fyrir því, hvers vegna hann yfirgaf skipið, hvert hann fór eða hvemig hann eyddi hinum fáu dögum, þangað til hann dó. Engin skýring hefur enn fengizt á símtalinu. Að mínum dómi er dauði Arne Gandy einn af þeim fimm dular- fyllstu atburðum, sem skeð hafa á þessari öld. Ef ég gerði kvik- mynd um hann myndi enginn trúa henni. VIÐ skulum athuga morðið á Isidor Fink, sem framið var í lokuðu herbergi. Fink átti þvottahús í 132. Aust- urstræti nr. 4 í New York. Að kvöldi hins 9. marz 1929 var hann að pressa föt. Vegna þess að hann var mjög þjófhræddur voru allir gluggar í herberginu lokaðir. Einu dymar á herberg- inu voru læstar. Kona, sem stödd var fyrir ut- an, heyrði neyðaróp og hávaða af slagsmálum. Hún kallaði á lögregluna. 20 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.