Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 44

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 44
um með kræsingum, á sér enga stoð í veruleikanum. Aðeins þrír gagnrýnend- ur í öllu Englandi geta haft nokkur áhnf á tregðu Englendinga til þess að kaupa bækur. Einn er voldugur yfir- stéttarmaður og hefur því nóg að éta, annar étur málsverð hjá hverjum sem er, sannast að segja hefur hann ekki étið á eigin reikning í tuttugu ár, og svo cr hann viss með að svt'kja alla samninga; sá þriðji er magavetkur. En þó Graham byði engum gagnrýnanda, var þó fulltrúi frá blöðunum viðstadd- ur, sem sé Goshem O’Sea, cn hann var einn þeirra fjögra eða fimm manna, scm skrifuðu dálkinn: „Um London“, í „Darly Semaphore“, og gróusögudálk- inn: „Þegar ljósin slokna" í „Evcning Signal“. O’Sea, sem nú var hátt á fimmtugs- aldn, hafði ckkt vertð ódrukkinn einn einasta dag eftir klukkan ellcfu að morgni síðan hann losaði nttjánda ald- ursárið. Á unga aldri hafði hann um ttma lofað góðu sem rithöfundur, en varð að fara í útlegð, þegar hann seldi vélritað handrit að þriðju bók sinni fimm útgefendum í London, öllum í sömu vikunni. Hann hafði að vísu ætlað að selja það sex útgefendum, en sjötta af- ritið var svo dauft, að það reyndist ó- læsilegt. Það vcrðu.r að teljast sorglegt að mað- ur á borð við Graham Alladyce, sem þrátt fyrir allt hafði orðið að líða tölu- vcrð óþægindi, er hann skapaði frægð sína, hvort sem það nú var í faratækj- um, fótgangandi, á baki sauðþrárra fjallaasna, eða við skrifborðið sitt, skyldi umgangast mann cins og O’Sea. En hann hafði mjög góða ástæðu fyrir að bjóða honum; ef satt skal segja vora allir gestirnir boðnir í ákveðnum til- gangi. Sérhver þeirra var voldugur og áhrifamikill innan ýmissa stétta þjóð- félagsins. Það var hlustað á sérhvern þeirra af fjölda manna af ýmsum stétt- úm, þúsundir hermdu cftir þeim það sem þeir gerðu. Miðdegisverðurinn fór fram á „Fac- tice“, en þar komu saman frægustu nrenn þjóðarinnar. Maturinn var góður og Graham þekkti yftrþjóninn. Hann talaði með frönskum hreirn og kallaði sig Henri. Að vísu hét hann Albert Flagg og var fæddur í Sidcup. Meðan gestirnir dreyptu á sherryi eða martini tilkynnti Graham þeim, að hann hefði látið Henri um að ákveða réttina, hann gerði það rniklu betur en nokkur ann- ar, en sjálfur hefðt hann ekki hugmynd um, hvað þau fcngju að borða. Þetta varð öllum ljóst þegar Henri bar inn forréttinn, og Graham starði heillaður á fatið eins og öll hin. „Hvar í dauðanum hafið þér náð t' Hondta-örverpi?" Hann snért sér að gestum sínum. „Hcnri hefur farið fram úr öllum vonum mínum. Guð má vita hvernig hann hefur farið að þessu. Að- eins einu sinni á ævtnnt hcf ég borðað slík cgg áður, og það var í höll Khans- ins í Hondia. Þau cru sannarlega goða- fæða. Samanborið við þau eru heiðlóu- egg ómeti.“ „Mér þykir mjög vænt um að þér eruð ánægður,“ sagði Henri alvarlega. „Þau eru örlítill minjagripur frá Pamir, borin fram mcð hamingjuóskum frá veitingahúsinu.” „Mjög haganlega fyrirkomið," sagði Graham. Hann tók eitt eggið upp úr hreiðn sínu, sem gert var úr péturselju og himinbláum blómum á hinn snilldar- legasta hátt; það var um það bil helm- ingi minna en hænuegg, rós-ljósrautt á litinn, með deplum, sem voru aðeins meira rósalitir, í annan cndann. \ícð cggið í hendinni hóf Graham að tala, öO hann talaði vel, svo vel að jafnvel Henri 42 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.