Heimilisritið - 01.11.1955, Blaðsíða 54

Heimilisritið - 01.11.1955, Blaðsíða 54
Þú skalt ekki hlæja, þó að hún sé með hring í nefi; hver veit nema þú sért alveg eins hlægileg í hennar augum. Kynþokki um víSa veröld Eftir WALTER MARTIN ÞAÐ HEFUR verið orðað margvíslega gegnum aldirnar, en kannske aldrei betur en svona; „Hver maður eftir sínum smekk,“ sagði kerlingin, þegar hún kyssti kúna. Sannleikurinn er sá, að á þess- ari jöi'ð eru að minnsta kosti 3—4000 þjóðfélög, hvert með sína þjóðfélagshætti og ekkert þeirra er eins. Það, sem skilur þjóðfélagshættina langmest að, er kynþokki, eða það, sem hverj- um um sig finnst vera kynþokki. Þetta er hugtak, sem erfitt er að skýra. Fyrir suma getur það þýtt, að þeir falla í leiðslu þeg- ar þeir sjá mynd af Marilyn 52 Monroe, en aðrir hnussa og segja — „of föl, of mögur, engin ör, engar tattóveringar og auk þess er sitjandinn ekki nógu stór“. Akfeita söngkonan Kate Smith í Bandaríkjunum, eða fitukeppurinn Elsa Maxwell, sem hefur að undanförnu verið að sigla í Miðjarðarhafi með ýmsu „fínu fólki“, myndu kann- ske gera lukku í sumum þjóð- félögum. í öðrum myndi leik- konan Katherine Hepburn vera talin of feit. Sekkurinn er eitt- hvað á þessa leið: Túnisbúar og Egyptar vilja maka sína feita — því feitari þvf betri. Meðal hirðingja af ætt- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.