Heimilisritið - 01.11.1955, Blaðsíða 55

Heimilisritið - 01.11.1955, Blaðsíða 55
stofni Sirino í Bolivíu er stór sitjandi á konum talið merki um ættgöfgi — og þykir benda til þess að konan eigi ríkan föður, sem ekkert þurfi að spara í mat og drykk. í miðþungavigt eru Þjóðverj- ar, Spánverjar og Mexicanar. Nýjustu tölur sýna að Mexican- ar vilja að konur þeirra séu um það bil 20% þyngri en konur Bandaríkjamanna. Heildarþungi 10 dansmeyja í Mexico City er 1225 pund, eða 125 pund hver, en sami fjöldi dansmeyja í Bandaríkjunum er samtals 1150 pund að þyngd. Ef við gerum okkur svo ljóst, að slíkar dans- meyjar í Bandaríkjunum eru til jafnaðar fimm sentimetrum hærri, geta menn vel ímyndað sér hvað konan þarf að vera þung til þess að falla Mexicön- um í geð. Ameríkumenn ásamt f jöl- mörgum öðrum þjóðum eru í léttvigt og Ameríkanar eru allt- af í „kúr“ til þess að draga úr fitunni, sem þeir telja bera vott um vanheilsu og ofát. Neðst í stiganum eru svo Dou- ban-eyjaskeggjarnir, sem búa rétt undan strönd Nýju-Guíneu. Þar til fyrir skömmu höfðu þeir þann sig að refsa þeim mönn- um, sem voru orðnir of feitir. Einu sinni á ári var hver einasti maður veginn og ef einhver var þyngri, en leyft var, var galdra- maður eyjaskeggja látinn höggva það af, sem umfram var leyfð- an þunga. Þetta var að vísu fremur hrottaleg aðferð, en þó örugg leið til megrunar. Enda þótt algjör nekt sé hrein undantekning í flestum þjóðfé- lögum, eru mörg, sem kæra sig ekki um neinn klæðnað. Sene- gal-negrar og Guina-Indíánar færa sig úr hverri spjör ef trú- boðarnir líta augunum af þeim. Þeir gera þetta til þess að láta sér líða betur og engum þykir til þess koma. En ef kvenmaður í öðrum hvorum þjóðflokknum er með sérstaklega djúpstæðan nafla, elta allir karlmenn hana á röndum. Tökum Hottentottana í Suður- Afríku. Ef að stúlka eða karl- maður af þjóðflokki Hottentotta hafa ekki það, sem kallað er Steatopygy, þá er,ekki um neinn kynþokka að ræða. Steatopygy er undarlegt orð, en með því er átt við það, að sitjandinn á við- komandi sé stór um sig, og ekki nóg með það, Hattentottar vilja helzt að sitjandinn sé svo stór, að kvenmaðurinn næstum dragi hann á eftir sér og geti notað hann sem burðarflöt. Meðal sumra ættkvísla er kvenlegur yndisþokki fólginn í NÓVEMBER, 1955 53
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.