Heimilisritið - 01.11.1955, Blaðsíða 57

Heimilisritið - 01.11.1955, Blaðsíða 57
bera í sér alla ævi. Og hver hefur ekki séð eða les- ið um furðulegustu tilburði kvenna til að fegra sig. — Hjá Ubandi-konum í Afríku eru var- ir þeirra, allt frá fæðingu, vafðar utan um tréplötur og teygðar svo að þegar þær eru komnar á gift- ingaraldur, eru varir þeirra orðnar eins og tvær pönnukök- ur, sem sveiflað er 1 vindi. Hégómi . . . allt er hégómi. . . . Allt er þetta breytilegt frá einu þjóðfélagi til annars og mjög er það margbreytilegt, hvað menn telja kynþokka. Eins er með siðina við að bera sig eftir kvenmanni. Meðal vest- rænna þjóða er þetta mjög flók- ið og tekur langan tíma með „til- hugalífi“ og „biðilsbuxum“, en á Marshalleyjum er ekki verið að dunda neitt. Þar nægir að karlmaðurinn ranghvolfi augun- um og nefni kynfæri konunnar á kæruleysislegan hátt. Ef stúlk- an er samþykk segir hún já, annars nei. Þar er ekki vérið að þjarka um neitt eða eyða tím- anum né hafa nokkuð fyrir hlut- unum. Þess má geta, að skilnað- ur er svo að segja óþekkt hug- tak á Marshalleyjum. Hjá sumum kynstofnum, eins og til dæmis Lepchas-ættflokkn- um í Himalayafjöllum, getur hvort kynið sem vill verið á „biðilsbuxunum“ ef svo mætti að orði komast. Fer það allt eftir því hvort er áhugasamara og ákveðnara. Hjá Kwoma-ætt- flokknum á Nýju-Guineu — þessum grimmu stríðsmönnum og hausaveiðurum, eru karl- mennirnir í raun og veru hrædd- ir við að bera sig eftir kven- manni að fyrra bragði. Ef að stúlka vill ná sér 1 pilt þar, verð- ur hún að vera ákveðin og draga karlmanninn inn í kofann sinn. Gestir hjá ættflokknum þykjast þó hafa tekið eftir þyí, að pilt- aitnir berjist ekki mikið gegn stúlkunum þegar svona stendur á. Samt eru siðir Nail-ættflokks- ins, er býr í Atlasfjöllum í Alsír, undarlegri en á nokkrum öðrum stað. Þar er sá háttur hafður á, að þegar stúlka er orðin gjaf- vaxta og hefur fengið fullan kynþokka, fer hún til næstu ættkvísla og selur þar blíðu sína, hverjum sem hafa vill. Þegar hún er orðin tvítug hefur hún unnið sér inn nógu mikið fé til þess að kaupa sér eigimann. Það eru konurnar, sem stjórna öllu í ættflokknum og stúlkur mega kjósa sér hvaða karlmann, sem er, svo framarlega sem hann er ógiftur. Ef ógiftur karlmaður neitar að giftast stúlku, er hann hálshöggvinn. NÓVEMBER, 1955 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.