Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 61

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 61
Framlialdssaga eftir RUTH FLEMING Nýi ■ herragarðs- eigandinn Andartak stóð Bruce og horfði á þau orðlaus og hnugginn, en svo kom honum í hug, hversu hat- ramlega hefði verið leikið með hann, og þá greip hann heiftar- leg reiði. Hann ýtti Maurice þjösnalega til hliðar, þreif Lindu upp úr stólnum og sagði: „Segðu mér satt, Linda! Ertu í alvöru hrifin af Maurice?“ Hún leit á þá á víxl, náföl af hræðslu. Hvað í ósköpunum átti hún að gera? Hún vissi að Mau- rice myndi ekki svífast þess að skjóta, ef hún segði sannleikann, og að hún gat bjargað lífi unn- usta síns með því eina móti að ljúga að honum beinlínis. „Hefurðu ákveðið að giftast honum?“ spurði Bruce og hristi hana. „Já,“ svaraði hún með grát- stafinn í kverkunum. Það varð löng þögn, en svo sagði Bruce lágt: „Þá get ég það eitt, að óska ykkur til hamingju. Og þér verð- ið að afsaka það við mig, Carn- forth, að ég skyldi hafa ruðzt hingað inn. Mér þykir líka leitt að ég skyldi hafa komið svona framhleypnislega fram við þig Linda. Góða nótt!“ Linda vissi, að ef hann færi burtu núna, væri öll von úti, og þar af leiðandi tók hún til ör- þrifaráða með rólegu jafnvægi. Hún gekk til Bruce og stóð stolt og stillt andspænis honum. „Vertu sæll,“ sagði hún, — „og dæmdu mig ekki of hart. Við Maurice munum gera okkar bezta til þess að verða hamingju- söm, ekki satt Maurice?“ Svo rétti hún Maurice báðar hendur með gleðisnauðu brosi, hann greip um þær, og þannig stóðu þau andartak. NÓVEMBER, 1955 59
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.