Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 62

Heimilisritið - 01.11.1955, Qupperneq 62
„Vonandi verður lífið okkur sæludraumur, Maurice,“ hvíslaði hún. Svo losaði hún sig úr höndum hans af skyndingu og greip um úlnliði hans. „Bruce! Bruce,“ æpti hún í ör- væntingu. „Hann er með skammbyssu í vasanum! Taktu hana!“ Þetta gerðist svo fljótt að Maurice kom eins og af fjöllum. Bruce réðist á hann, en samt tókst Maurice að stinga hendinni í vasann. Hann náði skamm- byssunni og skaut án þess að miða. 24. kapítuli Tvær kúlur þutu rétt fyrir of- an höfuðið á Bruce, en áður en Maurice tókst að skjóta í þriðja sinn var honum slengt á gólfið, og stálharðir fingur tóku allan mátt úr úlnliði hans. Hann stundi og sleppti byssunni. Bruce náði skammbyssunni, tæmdi skotin úr henni og kast- aði henni út í horn. Svo stóð hann þögull og beið eftir því að Maurice risi á fætur. „Bruce,“ sagði Linda í flýti. „Auðvitað sagði ég ekki satt, þegar ég sagðist vilja giftast honum, en hann neyddi mig til þess. Hann sýndi mér byssuna og sagðist ætla að drepa þig, ef ég segði það ekki.“ „Hvers konar heilaspuni og; læti eru þetta út af engu?lt hreytti Maurice út úr sér háðs- lega. En Bruce tók ekkert tillit til hans. Hann gekk til Lindu, tók um hendur hennar og kyssti þær. „Ég vona þú fyrirgefir að ég skyldi nokkurn tíma hafa tor- tryggt þig,“ sagði hann lágt. Tárin runnu niður kinnar hennar, og hún kom ekki upp nokkru orði, en Bruce leiddí hana með sér fram 1 eldhúsið. þar sem veitingamaðurinn stóð skjálfandi af hræðslu. „Komið þér með eitthvað sterkt að drekka handa okkur undir eins!“ sagði hann. Gestgjafinn þaut af stað, og það leið ekki á löngu þangað tiL konjaksflaska og tvö glös stóðu á borðinu. Bruce hellti í glasið hjá Lindu og lét hana setjast. „Hressistu nokkuð?“ spurði hann. „Já, þakka þér fyrir.“ „Og nú verðurðu að segja mér alla söguna, Linda.“ Þegar hann hafði heyrt alla málavexti, gekk hann inn til Maurice, sem enn stóð þar upp við vegginn. „Alveg er það dæmalaust 60 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.