Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.12.2013, Síða 97

Fréttatíminn - 13.12.2013, Síða 97
XE IN N IX 1 3 11 0 02 Kíktu við að Fosshálsi 1 í Reykjavík og skoðaðu fallega og skemmtilega öðruvísi gjafavöru frá BoConcept. Falleg gjafavara frá BoConcept! Púði „turn me around“ Púði „Sari“ Bollar „Collectors“ Vasi „Owl purple“ verð kr. 10.790,- stk. verð kr. 8.990,- stk. verð kr. 9.690,- 6 í pakka verð kr. 10.190,- stk. Púði „Six assortments“ Teppi „Sari vintage“ Kertastjakar „Japanese Dolls“ Veggklukka „Mega numbers“ verð kr. 9.190,- stk. verð kr. 18.390,- stk. verð kr. 2.995,- stk. verð kr. 9.490,- stk. Veitingastaðurinn K-bar við Laugaveg 74 í Reykjavík hóf göngu sína nýlega en er þegar farinn að geta sér gott orð fyrir kóreska matargerð. Færri vita þó að K-bar er líka kaffihús sem opnar dyr sínar kaffiþyrstum gestum og gangandi klukkan 7.30 alla daga vikunnar. Ólaf Örn Ólafsson, annan tveggja eiganda staðarins, langaði til að geta boðið upp á eitthvað alveg sérstakt sem væri spennandi viðbót við kaffi- flóru Reykjavíkur. Hann ákvað því að hefja samstarf við kólumbískan kunn- ingja sinn, Luis Velez, sem leggur metnað sinn í að framleiða „besta kaffi í heimi“. Ólafur, sjálfur alræmdur kaffiáhugamaður, vill meina að sér hafi tekist það. Luis hafði stundað kaffigerð í Kól- umbíu í mörg ár en alltaf brennt það og pakkað því fyrir utan landsteinana þangað til hann ákvað að taka allt framleiðsluferlið í sínar eigin hendur. Nú malar hann og brennir baunirnar og pakkar kaffinu á landareign sinni í Kólumbíu. Þaðan fer varan beint til neytandans milliliðalaust. En það er ekki bara rjúkandi kaffi- bolli beint frá kólumbískum akri sem gestir geta notið á K-bar því með boll- anum býður Ólafur upp á hina feikna- vinsælu Cronuts. „Cronuts er að gera allt vitlaust í Bandaríkjunum. Fólk stendur í röðum í þrjá klukkutíma í New York til að kaupa sér cronut á morgnana. Þetta er sætabrauð sem samanstendur af frönsku croissant og ameríska kleinuhringnum, fundið upp af bandarískum kökumeistara í New York, stælt út um allan heim en í fyrsta sinn á Íslandi hjá okkur.“ Ólafur segir blönduna af besta kaffi í heimi og svo cronuts með því ekki vera bara „sjúklega gott“ heldur einfaldlega hollt fyrir sálina. -HH Beint af akri í bolla
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.