Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.09.2012, Side 21

Fréttatíminn - 07.09.2012, Side 21
- Ekkert um okkur án okkar Ég greindist með Tourette 11 ára gömul Ég valdi ekki að verða öryrki „Sem barn átti ég mér drauma um hvað ég vildi verða þegar ég yrði stór. Ég hef unnið á leikskóla, við ganga- vörslu og margt fleira þegar ég hef getað. Auk þess hef ég lokið námi frá Háskóla Íslands. Ég lít framtíðina björtum augum.“ Elva Dögg Gunnarsdóttir Langflestir sem verða öryrkjar hafa unnið í áratugi og óska þess að geta tekið virkan þátt í samfélaginu. Örorka er ekki val eða lífsstíll. H V ÍT A H Ú S IÐ / S ÍA www.obi.is

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.