Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.09.2012, Blaðsíða 81

Fréttatíminn - 07.09.2012, Blaðsíða 81
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / 07:25 Villingarnir / Mörgæsirnar frá Madagaskar / Algjör Sveppi / Ofurhetjusérsveitin / Scooby-Doo! Leynifélagið / iCarly 10:25 Toy Story 3 12:05 Nágrannar 13:45 Up All Night (6:24) 14:05 2 Broke Girls (18:24) 14:30 The Big Bang Theory (19:24) 14:55 Drop Dead Diva (1:13) 15:40 Masterchef USA (16:20) 16:25 Týnda kynslóðin (1:15) 16:55 Beint frá býli (1:7) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (23:24) 19:40 Last Man Standing (11:24) 20:05 Harry's Law (8:12) 20:50 Rizzoli & Isles (13:15) Önnur þáttaröðin um leynilögreglukonuna Jane Rizzoli og lækninnn Mauru Isles sem eru afar ólíkar en góðar vinkonur sem leysa glæpi Boston-mafíunnar saman. 21:35 Mad Men (5:13) 22:25 Treme (10:10) 23:50 60 mínútur 00:35 The Daily Show: Global Edition 01:00 Fairly Legal (1:13) 01:45 Annihilation Earth 03:15 Boardwalk Empire (11:12) 04:10 Nikita (10:22) 04:55 Rizzoli & Isles (13:15) 05:40 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:35 Unglingamótið í Mosfellsbæ 10:35 Spænsku mörkin 11:05 Kraftasport 20012 11:40 Formúla 1 2012 14:10 Pepsi mörkin 15:25 Þýski handboltinn 17:05 Pepsi deild kvenna 19:05 Þýski handboltinn 20:30 UEFA Super Cup 2012 22:20 Formúla 1 2012 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:00 PL Classic Matches 14:30 PL Classic Matches 15:00 Season Highlights 15:55 Heimur úrvalsdeildarinnar 16:25 Newcastle - Tottenham 18:15 Man. Utd. - Fulham 20:05 Season Highlights 21:00 Liverpool - Arsenal 22:50 Wigan - Chelsea SkjárGolf 06:00 ESPN America 06:35 BMW Championship 2012 (3:4) 09:35 Inside the PGA Tour (36:45) 10:00 BMW Championship 2012 (3:4) 16:00 BMW Championship 2012 (4:4) 22:00 Golfing World 22:50 BMW Championship 2012 (4:4) 01:50 ESPN America 9. september sjónvarp 65Helgin 7.-9. september 2012 Nördagrínið The Big Bang Theory eru einhverjir fyndnustu gamanþættir sem ratað hafa frá Bandaríkjunum í íslenskt sjónvarp frá því snældubilaði rannsóknarlögreglumaðurinn Sledge Hammer, Barði Hamar í snilldarþýð- ingu Guðna Kolbeinssonar, gekk milli bols og höfuðs á glæpahyski á níunda áratugnum. Barði entist illu heilli aðeins í tvö ár en ofvitarnir Sheldon, Leonard, How- ard og Raj eru ekki enn farnir að sýna á sér fararsnið enn, eftir fimm óborg- anlegar seríur. Stöð 2 splæsir þess- um gullmolum á áhorfendur strax að loknum fréttum á þriðjudagskvöldum og sjálfsagt er sá útsendingartími hvorki verri né betri en hver annar á þessum tímum niðurhals og tölvu- gláps en maður er svo gamaldags í sjónvarpsneyslu sinni að einhvern veginn finnst manni að The Big Bang Theory eigi heima á dagskrá á besta tíma á laugardagskvöldi. Vinsældir fjórmenninganna eru lík- lega enn ein staðfesting þess að við lif- um á öld lúðanna þar sem menn eins og Steve Jobs eru tilbeðnir sem goð. Hallærisliðið, nördarnir og proffarnir, sem máttu sæta ofsóknum flotta fólks- ins í skóla hafa á tækniöld fengið upp- reist æru og hafa erft heiminn. Sem getur ekki snúist stafrænt án þeirra. Sheldon og félagar eru menn þess- arar gerðar og þættirnir eru ekki síst jafn fyndnir og raun ber vitni vegna þess að það er svo auðvelt að gera gott grín að lúðum. Vinsældir þátt- anna eru þó svo miklar að þeir höfða til stærri hóps en Nexus-nörda þótt að sjálfsögðu fái þeir sem eru vel skól- aðir í Stjörnustríði, myndasögum, Star Trek og Doctor Who mest út úr gríninu. Ljóskan Penny myndar full- komið mótvægi við lúðana fjóra og á stóran þátt í að víkka markhópinn en saman mynda þessi fimm magnað persónugallerí. Penny vegur upp félagslega fötlun fjórmenninganna og slær á menntahrokann í þeim og togstreitan milli heima þeirra er endalaus uppspretta. Enda vandséð hvernig menn geta brugðist við þegar þeir eru að vitna í Einstein og er svarað með þessum orðum: „En ég get nefnt alla í Kardashian-fjöl- skyldunni.“ Þórarinn Þórarinsson Sælir eru lúðarnir því að þeir munu jörðina erfa  Sjónvarp Big Bang Theory  Án ofnæmisvaldandi efna Án efna sem sitja eftir í tauinu Sérþróað fyrir íslenskt vatn Í völdum 2 kg pökkum af MILT þvottadufti eru lukkumiðar sem innihalda glæsilega vinninga. Kauptu MILT þvottaduft og þú gætir dottið í lukkuþvottinn! Whirlpool þvottavél og Philips straujárn frá Heimilistækjum, veglegir balar með frábærum þvotta- og hreinsiefnum eða inneign í Skemmtigarðinn í Smáralind. F ÍT O N / S ÍA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.