Fréttatíminn - 07.09.2012, Blaðsíða 81
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
STÖÐ 2
07:00 Strumparnir / 07:25 Villingarnir
/ Mörgæsirnar frá Madagaskar / Algjör
Sveppi / Ofurhetjusérsveitin / Scooby-Doo!
Leynifélagið / iCarly
10:25 Toy Story 3
12:05 Nágrannar
13:45 Up All Night (6:24)
14:05 2 Broke Girls (18:24)
14:30 The Big Bang Theory (19:24)
14:55 Drop Dead Diva (1:13)
15:40 Masterchef USA (16:20)
16:25 Týnda kynslóðin (1:15)
16:55 Beint frá býli (1:7)
17:40 60 mínútur
18:30 Fréttir Stöðvar 2
19:15 Frasier (23:24)
19:40 Last Man Standing (11:24)
20:05 Harry's Law (8:12)
20:50 Rizzoli & Isles (13:15) Önnur
þáttaröðin um leynilögreglukonuna Jane
Rizzoli og lækninnn Mauru Isles sem eru
afar ólíkar en góðar vinkonur sem leysa
glæpi Boston-mafíunnar saman.
21:35 Mad Men (5:13)
22:25 Treme (10:10)
23:50 60 mínútur
00:35 The Daily Show: Global Edition
01:00 Fairly Legal (1:13)
01:45 Annihilation Earth
03:15 Boardwalk Empire (11:12)
04:10 Nikita (10:22)
04:55 Rizzoli & Isles (13:15)
05:40 Fréttir
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
09:35 Unglingamótið í Mosfellsbæ
10:35 Spænsku mörkin
11:05 Kraftasport 20012
11:40 Formúla 1 2012
14:10 Pepsi mörkin
15:25 Þýski handboltinn
17:05 Pepsi deild kvenna
19:05 Þýski handboltinn
20:30 UEFA Super Cup 2012
22:20 Formúla 1 2012
4 5 6
allt fyrir áskrifendur
fréttir, fræðsla, sport og skemmtun
14:00 PL Classic Matches
14:30 PL Classic Matches
15:00 Season Highlights
15:55 Heimur úrvalsdeildarinnar
16:25 Newcastle - Tottenham
18:15 Man. Utd. - Fulham
20:05 Season Highlights
21:00 Liverpool - Arsenal
22:50 Wigan - Chelsea
SkjárGolf
06:00 ESPN America
06:35 BMW Championship 2012 (3:4)
09:35 Inside the PGA Tour (36:45)
10:00 BMW Championship 2012 (3:4)
16:00 BMW Championship 2012 (4:4)
22:00 Golfing World
22:50 BMW Championship 2012 (4:4)
01:50 ESPN America
9. september
sjónvarp 65Helgin 7.-9. september 2012
Nördagrínið The Big Bang Theory
eru einhverjir fyndnustu gamanþættir
sem ratað hafa frá Bandaríkjunum í
íslenskt sjónvarp frá því snældubilaði
rannsóknarlögreglumaðurinn Sledge
Hammer, Barði Hamar í snilldarþýð-
ingu Guðna Kolbeinssonar, gekk milli
bols og höfuðs á glæpahyski á níunda
áratugnum.
Barði entist illu heilli aðeins í tvö ár
en ofvitarnir Sheldon, Leonard, How-
ard og Raj eru ekki enn farnir að sýna
á sér fararsnið enn, eftir fimm óborg-
anlegar seríur. Stöð 2 splæsir þess-
um gullmolum á áhorfendur strax að
loknum fréttum á þriðjudagskvöldum
og sjálfsagt er sá útsendingartími
hvorki verri né betri en hver annar
á þessum tímum niðurhals og tölvu-
gláps en maður er svo gamaldags í
sjónvarpsneyslu sinni að einhvern
veginn finnst manni að The Big Bang
Theory eigi heima á dagskrá á besta
tíma á laugardagskvöldi.
Vinsældir fjórmenninganna eru lík-
lega enn ein staðfesting þess að við lif-
um á öld lúðanna þar sem menn eins
og Steve Jobs eru tilbeðnir sem goð.
Hallærisliðið, nördarnir og proffarnir,
sem máttu sæta ofsóknum flotta fólks-
ins í skóla hafa á tækniöld fengið upp-
reist æru og hafa erft heiminn. Sem
getur ekki snúist stafrænt án þeirra.
Sheldon og félagar eru menn þess-
arar gerðar og þættirnir eru ekki síst
jafn fyndnir og raun ber vitni vegna
þess að það er svo auðvelt að gera
gott grín að lúðum. Vinsældir þátt-
anna eru þó svo miklar að þeir höfða
til stærri hóps en Nexus-nörda þótt
að sjálfsögðu fái þeir sem eru vel skól-
aðir í Stjörnustríði, myndasögum,
Star Trek og Doctor Who mest út úr
gríninu.
Ljóskan Penny myndar full-
komið mótvægi við lúðana fjóra og á
stóran þátt í að víkka markhópinn en
saman mynda þessi fimm magnað
persónugallerí. Penny vegur upp
félagslega fötlun fjórmenninganna
og slær á menntahrokann í þeim
og togstreitan milli heima þeirra er
endalaus uppspretta. Enda vandséð
hvernig menn geta brugðist við
þegar þeir eru að vitna í Einstein og
er svarað með þessum orðum: „En
ég get nefnt alla í Kardashian-fjöl-
skyldunni.“
Þórarinn Þórarinsson
Sælir eru lúðarnir því að þeir munu jörðina erfa
Sjónvarp Big Bang Theory
Án ofnæmisvaldandi efna
Án efna sem sitja eftir í tauinu
Sérþróað fyrir íslenskt vatn
Í völdum 2 kg pökkum af MILT
þvottadufti eru lukkumiðar sem
innihalda glæsilega vinninga.
Kauptu MILT þvottaduft og þú
gætir dottið í lukkuþvottinn!
Whirlpool þvottavél og Philips
straujárn frá Heimilistækjum,
veglegir balar með frábærum
þvotta- og hreinsiefnum eða
inneign í Skemmtigarðinn
í Smáralind.
F
ÍT
O
N
/
S
ÍA